Allhvöss norðanátt og drjúg ofankoma á köflum Atli Ísleifsson skrifar 28. desember 2021 07:34 Gular viðvaranir hafa verið gefnar út á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vetra, Austurlandi að Glettingi og Austfjörðun vegna norðaustanhríðar. Veðurstofan Spáð er norðan- og norðaustanátt í dag og verður strekkingur eða allhvass algengur vindstyrkur. Á norðan- og austanverðu landinu er útlit fyrir snjókomu og gæti orðið nokkuð drjúg ofankoma á köflum. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra, Austurland að Glettingi og Austfirði vegna norðaustanhríðar. Reiknað er með að lægi aftur í kvöld. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að vegfarendur séu hvattir til að kynna sér færð og ástand vega, sér í lagi ef förinni sé heitið yfir fjallvegi. „Sunnan og suðvestanlands mun eitthvað snjóa einnig, þó í mun minna mæli en fyrir norðan og austan. Það dregur úr frosti og verður það yfirleitt á bilinu 0 til 4 stig þegar kemur fram á daginn. Á morgun er áfram útlit fyrir stífa norðan- og norðaustanátt. Það verður úrkomuminna norðan og austanlands en verður í dag, þó má búast við éljum á þessum slóðum. Sunnan heiða er útlit fyrir léttskýjaðan dag. Veður fer smám saman kólnandi á morgun.“ Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðan og norðustan 10-18 m/s, hvassast í vindstrengjum sunnan undir fjöllum. Dálítil él á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 0 til 7 stig, mildast með austurströndinni. Á fimmtudag: Norðaustan 8-15 og él norðan- og austanlands, en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Frost víða 0 til 4 stig. Á föstudag (gamlársdagur): Austan 5-10, en 10-15 með suðurströndinni. Bjartviðri vestanlands, en annars lítilsháttar él á víð og dreif og smáskúrir syðst á landinu. Frost 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan, en frostlaust syðst. Á laugardag (nýársdagur): Gengur í hvassa austan- og norðaustanátt með slyddu eða snjókomu, en síðar rigningu sunnanlands. Hlýnandi veður. Á sunnudag: Ákveðin norðaustanátt með snjókomu norðantil á landinu, slyddu austanlands, en úrkomulaust að mestu sunnan heiða. Hiti kringum frostmark. Á mánudag: Norðaustan- og austanátt og snjókoma eða él í flestum landshlutum. Víða vægt frost. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Sjá meira
Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra, Austurland að Glettingi og Austfirði vegna norðaustanhríðar. Reiknað er með að lægi aftur í kvöld. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að vegfarendur séu hvattir til að kynna sér færð og ástand vega, sér í lagi ef förinni sé heitið yfir fjallvegi. „Sunnan og suðvestanlands mun eitthvað snjóa einnig, þó í mun minna mæli en fyrir norðan og austan. Það dregur úr frosti og verður það yfirleitt á bilinu 0 til 4 stig þegar kemur fram á daginn. Á morgun er áfram útlit fyrir stífa norðan- og norðaustanátt. Það verður úrkomuminna norðan og austanlands en verður í dag, þó má búast við éljum á þessum slóðum. Sunnan heiða er útlit fyrir léttskýjaðan dag. Veður fer smám saman kólnandi á morgun.“ Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðan og norðustan 10-18 m/s, hvassast í vindstrengjum sunnan undir fjöllum. Dálítil él á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 0 til 7 stig, mildast með austurströndinni. Á fimmtudag: Norðaustan 8-15 og él norðan- og austanlands, en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Frost víða 0 til 4 stig. Á föstudag (gamlársdagur): Austan 5-10, en 10-15 með suðurströndinni. Bjartviðri vestanlands, en annars lítilsháttar él á víð og dreif og smáskúrir syðst á landinu. Frost 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan, en frostlaust syðst. Á laugardag (nýársdagur): Gengur í hvassa austan- og norðaustanátt með slyddu eða snjókomu, en síðar rigningu sunnanlands. Hlýnandi veður. Á sunnudag: Ákveðin norðaustanátt með snjókomu norðantil á landinu, slyddu austanlands, en úrkomulaust að mestu sunnan heiða. Hiti kringum frostmark. Á mánudag: Norðaustan- og austanátt og snjókoma eða él í flestum landshlutum. Víða vægt frost.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Sjá meira