Sinubruni vegna flugelda: „Það mátti litlu muna“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. desember 2021 00:48 Slökkviliðið biður fólk um að fara varlega en mjög þurrt hefur verið í veðri víðsvegar um landið. Aðstæður geti verið varasamar. Aðsend/Viktor Smári Betur fór en á horfðist þegar sinubruni braust út á Flötum skammt frá Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fyrr í kvöld. Verið var að sprengja flugelda á svæðinu og er líklegt að glóð úr flugeldum hafi borist í sinu. Mjóu mátti muna en eldurinn kom upp í sumarbústaðarbyggð. Lárus Kristinn Guðmundsson, settur varaslökkvistjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, segir að glóð frá flugeldum geti auðveldlega valdið miklum eldsvoða en þurrt hefur verið í veðri síðustu daga. Fólk sem var á svæðinu þegar eldurinn braust út reyndi að slökkva eldinn með garðslöngum og slökkvitækjum, en höfðu fljótlega samband við neyðarlínuna. „Þarna voru þrír bústaðir í hættu, sumarbústaðir, þetta er svona sumarbústaðarhverfi. Hann [eldurinn] náði ekki að fara í hús en það mátti litlu muna,“ segir Lárus Kristinn og bætir við að um einn hektari af landi hafi brunnið. Engin slys urðu á fólki. Lárus segir að blessunarlega hafi ekki farið verr en slökkviliðið tók ekki nema tíu mínútur að komast á vettvang. Sendir voru tveir tankbílar og þrír dælubílar á staðinn: „Það þarf ekki annað en bara, þú skýtur upp rakettu og svo dettur glóðin af rakettunni einhvers staðar niður. Þetta er svo fljótt að gerast,“ segir Lárus Kristinn og biður fólk um að fara varlega. Eldurinn dreifðist hratt út.Aðsend/Viktor Smári Slökkvilið Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira
Lárus Kristinn Guðmundsson, settur varaslökkvistjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, segir að glóð frá flugeldum geti auðveldlega valdið miklum eldsvoða en þurrt hefur verið í veðri síðustu daga. Fólk sem var á svæðinu þegar eldurinn braust út reyndi að slökkva eldinn með garðslöngum og slökkvitækjum, en höfðu fljótlega samband við neyðarlínuna. „Þarna voru þrír bústaðir í hættu, sumarbústaðir, þetta er svona sumarbústaðarhverfi. Hann [eldurinn] náði ekki að fara í hús en það mátti litlu muna,“ segir Lárus Kristinn og bætir við að um einn hektari af landi hafi brunnið. Engin slys urðu á fólki. Lárus segir að blessunarlega hafi ekki farið verr en slökkviliðið tók ekki nema tíu mínútur að komast á vettvang. Sendir voru tveir tankbílar og þrír dælubílar á staðinn: „Það þarf ekki annað en bara, þú skýtur upp rakettu og svo dettur glóðin af rakettunni einhvers staðar niður. Þetta er svo fljótt að gerast,“ segir Lárus Kristinn og biður fólk um að fara varlega. Eldurinn dreifðist hratt út.Aðsend/Viktor Smári
Slökkvilið Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira