Fyrrverandi þingmenn vilja stöðu framkvæmdastjóra landskjörstjórnar Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2021 12:01 Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 22 um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar sem auglýst var laust til umsóknar 3. desember 2021. Í hópi umsækjenda eru meðal annarra tveir fyrrverandi þingmenn. Í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytisins segir að umsóknarfrestur hafi runnið út 20. desember síðastliðinn og hafi þrír umsækjendur dregið umsóknir sínar til baka. Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Í hópi umsækjenda eru meðal annars þingmennirnir fyrrverandi, Karl Gauti Hjaltason og Jón Steindór Valdimarsson. „Með nýjum kosningalögum nr. 112/2021, verður sett á fót sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga til Alþingis og sveitarstjórna, forsetakjörs og þjóðaratkvæðagreiðslna. Verkefni landskjörstjórnar eru undirbúningur og framkvæmd almennra kosninga, upplýsingagjöf og fræðsla til almennings, frambjóðenda, fjölmiðla, kjörstjórna og annarra, samvinna og samráð við viðeigandi aðila um framkvæmd kosninga, kosningarannsóknir og framþróun kosningaframkvæmdar, ráðgjöf til stjórnvalda um kosningar, gerð tillagna að reglusetningu málefnasviðsins og alþjóðlegt samstarf á sviði kosningamála. Loks er það verkefni landskjörstjórnar að annast samræmingu verklags kjörstjórna með því að birta fyrirmæli um undirbúning og framkvæmd kosninga. Framkvæmdastjóri verður forstöðumaður landskjörstjórnar og hefur umsjón með daglegum störfum hennar,“ segir í tilkynningunni. Umsækjendur eru: 1. Anton Helgi Steinarsson, verslunarstjóri 2. Ástríður Jóhannesdóttir , lögfræðingur 3. Björn Kristjánsson, viðskiptafræðingur 4. Bogi Agnar Gunnarsson, lögfræðingur 5. Einar Baldvin Stefánsson, lögfræðingur 6. Einar Mar Þórðarson, sérfræðingur 7. Gísli M. Auðbergsson, hæstaréttarlögmaður 8. Guðlaugur Jónasson 9. Hrönn Ingólfsdóttir, sérfræðingur 10. Jóhann Steinar Ingimundarson, viðskiptafræðingur 11. Jón Eggert Guðmundsson, líffræðingur og kerfisstjóri 12. Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM 13. Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. sýslumaður og formaður yfirkjörstjórnar 14. Katrín Kristjana Hjartardóttir, sérfræðingur 15. Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður 16. Salvör Sigríður Jónsdóttir, lögfræðingur 17. Stefán Örvar Sigmundsson, nefndarmaður 18. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, lögmaður og framkvæmdarstjóri 19. Vilhjálmur Bergs, lögmaður Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytisins segir að umsóknarfrestur hafi runnið út 20. desember síðastliðinn og hafi þrír umsækjendur dregið umsóknir sínar til baka. Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Í hópi umsækjenda eru meðal annars þingmennirnir fyrrverandi, Karl Gauti Hjaltason og Jón Steindór Valdimarsson. „Með nýjum kosningalögum nr. 112/2021, verður sett á fót sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga til Alþingis og sveitarstjórna, forsetakjörs og þjóðaratkvæðagreiðslna. Verkefni landskjörstjórnar eru undirbúningur og framkvæmd almennra kosninga, upplýsingagjöf og fræðsla til almennings, frambjóðenda, fjölmiðla, kjörstjórna og annarra, samvinna og samráð við viðeigandi aðila um framkvæmd kosninga, kosningarannsóknir og framþróun kosningaframkvæmdar, ráðgjöf til stjórnvalda um kosningar, gerð tillagna að reglusetningu málefnasviðsins og alþjóðlegt samstarf á sviði kosningamála. Loks er það verkefni landskjörstjórnar að annast samræmingu verklags kjörstjórna með því að birta fyrirmæli um undirbúning og framkvæmd kosninga. Framkvæmdastjóri verður forstöðumaður landskjörstjórnar og hefur umsjón með daglegum störfum hennar,“ segir í tilkynningunni. Umsækjendur eru: 1. Anton Helgi Steinarsson, verslunarstjóri 2. Ástríður Jóhannesdóttir , lögfræðingur 3. Björn Kristjánsson, viðskiptafræðingur 4. Bogi Agnar Gunnarsson, lögfræðingur 5. Einar Baldvin Stefánsson, lögfræðingur 6. Einar Mar Þórðarson, sérfræðingur 7. Gísli M. Auðbergsson, hæstaréttarlögmaður 8. Guðlaugur Jónasson 9. Hrönn Ingólfsdóttir, sérfræðingur 10. Jóhann Steinar Ingimundarson, viðskiptafræðingur 11. Jón Eggert Guðmundsson, líffræðingur og kerfisstjóri 12. Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM 13. Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. sýslumaður og formaður yfirkjörstjórnar 14. Katrín Kristjana Hjartardóttir, sérfræðingur 15. Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður 16. Salvör Sigríður Jónsdóttir, lögfræðingur 17. Stefán Örvar Sigmundsson, nefndarmaður 18. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, lögmaður og framkvæmdarstjóri 19. Vilhjálmur Bergs, lögmaður
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira