Maskína og MMR verða að Maskínu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2021 15:27 Ólafur og Þóra ætla að sameina krafta sína við rannsóknir og kannanir undir hatti Maskínu. Maskína og MMR sameinast þann 1. janúar 2022 undir hatti Maskínu. Með sameiningunni verður til eitt öflugasta rannsóknarfyrirtæki landsins sem mun kappkosta að mæta gæðakröfum íslenskra fyrirtækja og stofnana, eins og segir í tilkynningu. „Markmiðið með sameiningunni er sem fyrr að leggja áherslu á gæðakannanir, stuttar boðleiðir og afbragðsþjónustu,“ segir Þóra Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Maskínu. „Grunngildi fyrirtækjanna voru þau sömu, fyrst og fremst vönduð vinnubrögð, þó að áherslur í rannsóknum væru nokkuð ólíkar. Þekking sameinaðs fyrirtækis verður meiri og breiðari og við hlökkum til að takast á við nýjar áskoranir og nýsköpun í síbreytilegu umhverfi viðskiptalífsins,“ segir Þóra. Í stjórnendahópi Maskínu er áratugareynsla. Þóra stofnaði Maskínu ásamt dr. Þorláki Karlssyni rannsóknarstjóra árið 2010. Þau hafa bæði starfað við kannanir í áratugi. Ólafur Þór Gylfason, sem stofnaði MMR fyrir 15 árum síðan, verður sviðsstjóri markaðsrannsókna, en hann hafði áður unnið sem stjórnandi rannsókna fyrir mörg af helstu markaðsfyrirtækjum heims. Ólafur segir að nýsköpun í rannsóknum hafi aldrei verið mikilvægari og að sameiningin geri félagið enn frekar í stakk búið til að taka forystu á því sviði. Auk þeirra starfar öflugur hópur starfsfólks með fjölbreytta reynslu og þekkingu. „Þessi þekking og reynsla mun nýtast vel og við hlökkum til að hefja nýtt ár með þennan öfluga hóp rannsóknarfólks,“ segja þau Ólafur og Þóra að lokum. Maskína mun bjóða upp á markaðs- og viðhorfskannanir, þjónustu- og starfsmannakannanir auk fjölbreyttra aðferða við eigindlegar rannsóknir. Skoðanakannanir Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Sjá meira
„Markmiðið með sameiningunni er sem fyrr að leggja áherslu á gæðakannanir, stuttar boðleiðir og afbragðsþjónustu,“ segir Þóra Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Maskínu. „Grunngildi fyrirtækjanna voru þau sömu, fyrst og fremst vönduð vinnubrögð, þó að áherslur í rannsóknum væru nokkuð ólíkar. Þekking sameinaðs fyrirtækis verður meiri og breiðari og við hlökkum til að takast á við nýjar áskoranir og nýsköpun í síbreytilegu umhverfi viðskiptalífsins,“ segir Þóra. Í stjórnendahópi Maskínu er áratugareynsla. Þóra stofnaði Maskínu ásamt dr. Þorláki Karlssyni rannsóknarstjóra árið 2010. Þau hafa bæði starfað við kannanir í áratugi. Ólafur Þór Gylfason, sem stofnaði MMR fyrir 15 árum síðan, verður sviðsstjóri markaðsrannsókna, en hann hafði áður unnið sem stjórnandi rannsókna fyrir mörg af helstu markaðsfyrirtækjum heims. Ólafur segir að nýsköpun í rannsóknum hafi aldrei verið mikilvægari og að sameiningin geri félagið enn frekar í stakk búið til að taka forystu á því sviði. Auk þeirra starfar öflugur hópur starfsfólks með fjölbreytta reynslu og þekkingu. „Þessi þekking og reynsla mun nýtast vel og við hlökkum til að hefja nýtt ár með þennan öfluga hóp rannsóknarfólks,“ segja þau Ólafur og Þóra að lokum. Maskína mun bjóða upp á markaðs- og viðhorfskannanir, þjónustu- og starfsmannakannanir auk fjölbreyttra aðferða við eigindlegar rannsóknir.
Skoðanakannanir Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Sjá meira