Lokað í grunn- og leikskólum á mánudaginn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. desember 2021 18:01 Búist er við því að röskun verði á skólahaldi á nýju ári. Vísir/Vilhelm Lokað verður í grunn- og leikskólum í Reykjavík á mánudaginn, þann 3. janúar, vegna „skipulagsdags“. Almannavarnir gera einnig ráð fyrir að loka þurfi deildum á leikskólum eða fella niður kennslu í einstökum árgöngum grunnskóla um skemmri eða lengri tíma á næsta ári vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirunnar. Í tilkynningu frá almannavarnanefnd á höfuðborgarsvæðinu, sem lesa má í heild sinni hér að neðan, kemur fram að stjórnendur muni almennt leysa forföll eins og kostur er. Síðasta bylgja faraldursins hafi haft mikil áhrif og stjórnendur og starfsfólk muni leita allra leiða til að koma í veg fyrir röskun á skólahaldi. Þann 3. janúar á nýju ári verður skipulagsdagur haldinn í grunn- og leikskólum, eins og segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Dagurinn verður einnig haldinn í tónlistarskólum og öðru frístundastarfi frístundastarfi. Skipulagsdagurinn á að gera starfsfólki kleift að aðlaga og skipuleggja skólahald í samræmi við gildandi takmarkanir og þær aðstæður sem uppi eru í þjóðfélaginu. Þá eru foreldrar og forráðamenn enn sem áður hvattir til að huga að persónubundnum sóttvörnum. Börn eigi ekki að mæta í skóla með kvefeinkenni og verði þeirra vart eru foreldrar hvattir til að senda börn sín í PCR próf. Tilkynningin er á íslensku, ensku og pólsku en hana má lesa í heild sinni hér að neðan. Skipulagsdagur_islenska_enska_og_polskaPDF134KBSækja skjal Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Reykjavík Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Í tilkynningu frá almannavarnanefnd á höfuðborgarsvæðinu, sem lesa má í heild sinni hér að neðan, kemur fram að stjórnendur muni almennt leysa forföll eins og kostur er. Síðasta bylgja faraldursins hafi haft mikil áhrif og stjórnendur og starfsfólk muni leita allra leiða til að koma í veg fyrir röskun á skólahaldi. Þann 3. janúar á nýju ári verður skipulagsdagur haldinn í grunn- og leikskólum, eins og segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Dagurinn verður einnig haldinn í tónlistarskólum og öðru frístundastarfi frístundastarfi. Skipulagsdagurinn á að gera starfsfólki kleift að aðlaga og skipuleggja skólahald í samræmi við gildandi takmarkanir og þær aðstæður sem uppi eru í þjóðfélaginu. Þá eru foreldrar og forráðamenn enn sem áður hvattir til að huga að persónubundnum sóttvörnum. Börn eigi ekki að mæta í skóla með kvefeinkenni og verði þeirra vart eru foreldrar hvattir til að senda börn sín í PCR próf. Tilkynningin er á íslensku, ensku og pólsku en hana má lesa í heild sinni hér að neðan. Skipulagsdagur_islenska_enska_og_polskaPDF134KBSækja skjal
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Reykjavík Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira