Mæðgin sameinuð eftir 30 ára aðskilnað Smári Jökull Jónsson skrifar 2. janúar 2022 17:05 Kortið sem Li Jingwei teiknaði. Vísir Þegar Li Jingwei var fjögurra ára var honum rænt og hann seldur í mansal. Kort sem hann teiknaði og deildi á samfélagsmiðli leiddi til þess að móðir hans fannst. Jingwei var rænt árið 1989 og þar sem hann var aðeins fjögurra ára mundi hann ekkert eftir heimahögum sínum. Eftir að hafa lesið fréttir um kínversk börn sem höfðu sameinast fjölskyldum sínum eftir margra ára aðskilnað ákvað hann að deila myndbandi á samfélagsmiðlinum Douyin sem er þekkt sem TikTok utan landamæra Kína. Í myndbandinu sést kort af heimabænum sem hann teiknaði eftir minni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst lögreglu að para saman myndina við þorp í Kína. Eftir að hafa gengist undir DNA próf hitti hann loks móður sína á nýársdag eftir meira en þrjátíu ára aðskilnað. Þau ræddu saman í síma nokkrum dögum áður og Jingwei sagði að móðir hans hefði byrjað að gráta um leið og hún sá hann í símanum. „Ég þekkti hana strax. Við erum með eins varir, jafnvel tennur,“ sagði hann í samtali við fjölmiðla. Þegar honum var rænt var hann fluttur til fjölskyldu í Lankao sem er í meira en 1600 kílómetra fjarlægð frá æskuheimilinu. Hann notaði prik til þess að teikna myndir á jörðina svo hann myndi muna betur eftir sínum heimabæ. „Ég gerði það að vana mínum að teikna að minnsta kosti einu sinni í dag.“ sagði hann og bætti við að hann hefði þekkt ýmis smáatriði. „Ég þekkti trén, steinana, kýrnar og jafnvel vegina og hvar vatnið rann.“ Kína Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Jingwei var rænt árið 1989 og þar sem hann var aðeins fjögurra ára mundi hann ekkert eftir heimahögum sínum. Eftir að hafa lesið fréttir um kínversk börn sem höfðu sameinast fjölskyldum sínum eftir margra ára aðskilnað ákvað hann að deila myndbandi á samfélagsmiðlinum Douyin sem er þekkt sem TikTok utan landamæra Kína. Í myndbandinu sést kort af heimabænum sem hann teiknaði eftir minni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst lögreglu að para saman myndina við þorp í Kína. Eftir að hafa gengist undir DNA próf hitti hann loks móður sína á nýársdag eftir meira en þrjátíu ára aðskilnað. Þau ræddu saman í síma nokkrum dögum áður og Jingwei sagði að móðir hans hefði byrjað að gráta um leið og hún sá hann í símanum. „Ég þekkti hana strax. Við erum með eins varir, jafnvel tennur,“ sagði hann í samtali við fjölmiðla. Þegar honum var rænt var hann fluttur til fjölskyldu í Lankao sem er í meira en 1600 kílómetra fjarlægð frá æskuheimilinu. Hann notaði prik til þess að teikna myndir á jörðina svo hann myndi muna betur eftir sínum heimabæ. „Ég gerði það að vana mínum að teikna að minnsta kosti einu sinni í dag.“ sagði hann og bætti við að hann hefði þekkt ýmis smáatriði. „Ég þekkti trén, steinana, kýrnar og jafnvel vegina og hvar vatnið rann.“
Kína Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira