Leikur sinn fyrsta leik í rúmlega sjöhundruð daga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 17:31 Svo virðist sem að hlutirnir séu loks að ganga upp hjá hinum 29 ára gamla Phil Jones. Getty/Matthew Peters Enski knattspyrnumaðurinn Phil Jones er í byrjunarliði Manchester United sem leikur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í þessum töluðu orðum. Hann lék seinast fyrir United þann 26. janúar árið 2020. Það eru því rétt tæplega tvö ár síðan að Jones lék keppnisleik með aðalliði Manchester United, en það var gegn Tranmere Rovers í bikarnum. United vann leikinn 6-0 og Phil Jones skoraði eitt marka United. The last time Phil Jones played for the Red Devils?January 26 2020 - Tranmere Rovers 0-6 Manchester UnitedGuess who was on the scoresheet 👀 #MUNWOL #bbcfootball— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 3, 2022 Jones hefur glímt við þrálát meiðsli síðan, en fjarvera Harry Maguire, Victor Lindelöf og Eric Bailly gerir það að verkum að hann gengur beint inn í byrjunarliðið í hjarta varnarinnar við hlið Raphael Varane. Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri United, segir að eftir að hafa fylgst með Jones á æfingum og í leikjum með U-23 ára liði United undanfarnar fjórar vikur hafi það verið rökrétt ákvörðun að gefa honum tækifærið. „Ég get aðeins dæmt Phil Jones út frá seinustu fjórum vikum og hann hefur alltaf verið mjög fagmannlegur. Hann hefur tekið mikinn þátt og fyrst að hinir þrír miðverðirnir eru úr leik þá var það rökrétt ákvörðun að velja hann,“ sagði Rangnick í viðtali fyrir leikinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Man. Utd - Wolves | Leita leiða í gegnum þétta Úlfa Wolves hafa leikið sjö leiki í röð án þess að meira en eitt mark sé skorað í hverjum leik. Þeir mæta Manchester United á Old Trafford. 3. janúar 2022 17:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Sjá meira
Það eru því rétt tæplega tvö ár síðan að Jones lék keppnisleik með aðalliði Manchester United, en það var gegn Tranmere Rovers í bikarnum. United vann leikinn 6-0 og Phil Jones skoraði eitt marka United. The last time Phil Jones played for the Red Devils?January 26 2020 - Tranmere Rovers 0-6 Manchester UnitedGuess who was on the scoresheet 👀 #MUNWOL #bbcfootball— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 3, 2022 Jones hefur glímt við þrálát meiðsli síðan, en fjarvera Harry Maguire, Victor Lindelöf og Eric Bailly gerir það að verkum að hann gengur beint inn í byrjunarliðið í hjarta varnarinnar við hlið Raphael Varane. Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri United, segir að eftir að hafa fylgst með Jones á æfingum og í leikjum með U-23 ára liði United undanfarnar fjórar vikur hafi það verið rökrétt ákvörðun að gefa honum tækifærið. „Ég get aðeins dæmt Phil Jones út frá seinustu fjórum vikum og hann hefur alltaf verið mjög fagmannlegur. Hann hefur tekið mikinn þátt og fyrst að hinir þrír miðverðirnir eru úr leik þá var það rökrétt ákvörðun að velja hann,“ sagði Rangnick í viðtali fyrir leikinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Man. Utd - Wolves | Leita leiða í gegnum þétta Úlfa Wolves hafa leikið sjö leiki í röð án þess að meira en eitt mark sé skorað í hverjum leik. Þeir mæta Manchester United á Old Trafford. 3. janúar 2022 17:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Sjá meira
Í beinni: Man. Utd - Wolves | Leita leiða í gegnum þétta Úlfa Wolves hafa leikið sjö leiki í röð án þess að meira en eitt mark sé skorað í hverjum leik. Þeir mæta Manchester United á Old Trafford. 3. janúar 2022 17:00