Tilfinningaríkt fyrir Conte að snúa aftur á Brúna í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2022 16:31 Antonio Conte vann stóran titil á báðum tímabilum sínum með Chelsea og hefur alla tíð verið mjög sigursæll knattspyrnustjóri. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABAGALA Chelsea tekur á móti Tottenham á Stamford Bridge í kvöld í fyrri leik liðanna í enska deildarbikarnum en hinum leiknum, sem átti að fara á morgun milli Liverpool og Arsenal, hefur verið frestað um viku. Antonio Conte tók við liði Tottenham í nóvember og liðið hefur tekið stakkaskiptum undir hans stjórn. Leikurinn í kvöld verður sérstakur fyrir Conte en hann var knattspyrnustjóri Chelsea frá 2016 til 2018. Leikur Chelsea og Tottenham hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Today: Chelsea vs. Tottenham in the EFL Cup semifinal.Antonio Conte returns to Stamford Bridge pic.twitter.com/H7qCZAeoEk— B/R Football (@brfootball) January 5, 2022 „Ég átti tvö stórkostleg tímabil hjá Chelsea og eignaðist marga vini þar,“ sagði Antonio Conte á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég þakka Chelsea fyrir að hafa gefið mér tækifæri til að vinna á Englandi,“ sagði Conte en undir hans stjórn varð Chelsea Englandsmeistari fyrri tímabilið og ensku bikarmeistari á því seinna. Hann fór þaðan til Internazionale Milan þar sem liðið varð ítalskur meistari undir hans stjórn síðasta vor. „Núna er ég knattspyrnustjóri Tottenham og vil gefa mínu félagið hundrað prósent til að reyna að gera liðið betra. Það verður gott að koma til baka og ég er viss um að þetta verður tilfinningaríkt fyrir mig,“ sagði Antonio Conte. Seinni leikur liðanna fer síðan fram 12. janúar næstkomandi á Tottenham Hotspur Stadium og í boði er sæti í úrslitaleiknum á Wembley á móti annað hvort Arsenal eða Liverpool. "It will be a pleasure to come back to Stamford Bridge."Antonio Conte is looking forward to returning to Stamford Bridge to face Chelsea and see some familiar faces pic.twitter.com/pqFO9V3RBN— Football Daily (@footballdaily) January 5, 2022 Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Antonio Conte tók við liði Tottenham í nóvember og liðið hefur tekið stakkaskiptum undir hans stjórn. Leikurinn í kvöld verður sérstakur fyrir Conte en hann var knattspyrnustjóri Chelsea frá 2016 til 2018. Leikur Chelsea og Tottenham hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Today: Chelsea vs. Tottenham in the EFL Cup semifinal.Antonio Conte returns to Stamford Bridge pic.twitter.com/H7qCZAeoEk— B/R Football (@brfootball) January 5, 2022 „Ég átti tvö stórkostleg tímabil hjá Chelsea og eignaðist marga vini þar,“ sagði Antonio Conte á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég þakka Chelsea fyrir að hafa gefið mér tækifæri til að vinna á Englandi,“ sagði Conte en undir hans stjórn varð Chelsea Englandsmeistari fyrri tímabilið og ensku bikarmeistari á því seinna. Hann fór þaðan til Internazionale Milan þar sem liðið varð ítalskur meistari undir hans stjórn síðasta vor. „Núna er ég knattspyrnustjóri Tottenham og vil gefa mínu félagið hundrað prósent til að reyna að gera liðið betra. Það verður gott að koma til baka og ég er viss um að þetta verður tilfinningaríkt fyrir mig,“ sagði Antonio Conte. Seinni leikur liðanna fer síðan fram 12. janúar næstkomandi á Tottenham Hotspur Stadium og í boði er sæti í úrslitaleiknum á Wembley á móti annað hvort Arsenal eða Liverpool. "It will be a pleasure to come back to Stamford Bridge."Antonio Conte is looking forward to returning to Stamford Bridge to face Chelsea and see some familiar faces pic.twitter.com/pqFO9V3RBN— Football Daily (@footballdaily) January 5, 2022
Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira