Aðgerðastjórn virkjuð og um 70 útköllum sinnt vegna foktjóns Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. janúar 2022 06:31 Eins og stendur er aðeins í gildi gul veðurviðvörun fyrir miðhálendið. Vísir/Vilhelm Aðgerðastjórn var virkjuð um klukkan 22.45 í gærkvöldi vegna foktilkynninga en þrátt fyrir viðvaranir í fjölmiðlum í gær um yfirvofandi veðurofsa fóru viðbragðsaðilar í fjölda útkalla. Lögregla, slökkvilið og björgunarsveitir sinntu um 70 verkefnum frá þeim tíma og til klukkan 4 í morgun. Útköll voru meðal annars vegna þakplata, klæðninga og vinnupalla sem voru að fjúka. Einnig vegna kerra og hjólhýsa, partýtjalds sem var komið í næsta garð og svo framvegis, segir í tilkynningu frá lögreglu. Um klukkan 3.30 í nótt barst lögreglu einnig tilkynning um mann sem lá á gangstétt í póstnúmerinu 105. Reyndist hann hafa fokið í rokinu og kvartaði um verk í annarri hendinni. Var hann fluttur á Landspítala. Lögregla sinnti einnig útköllum vegna manna í annarlegu ástandi í sitthvoru hverfinu. Um ítrekaðar kvartanir var að ræða vegna beggja manna en annar þeirra hafði ógnað fólki á meðan hinn var að valda ónæði. Báðir voru vistaðir í fangageymslu. Þá var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni. Þar hafði maður verið kýldur í andlitið og laminn í höfuðið með síma. Árásarmaðurinn var farinn af vettvangi en árásarþoli fluttur á Landspítala þar sem saumuð voru sex spor í höfuð hans. Náðir þú myndum eða myndböndum af óveðrinu? Endilega sendu okkur myndir eða myndbönd á tölvupóstfangið ritstjorn@visir.is. Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Lögregla, slökkvilið og björgunarsveitir sinntu um 70 verkefnum frá þeim tíma og til klukkan 4 í morgun. Útköll voru meðal annars vegna þakplata, klæðninga og vinnupalla sem voru að fjúka. Einnig vegna kerra og hjólhýsa, partýtjalds sem var komið í næsta garð og svo framvegis, segir í tilkynningu frá lögreglu. Um klukkan 3.30 í nótt barst lögreglu einnig tilkynning um mann sem lá á gangstétt í póstnúmerinu 105. Reyndist hann hafa fokið í rokinu og kvartaði um verk í annarri hendinni. Var hann fluttur á Landspítala. Lögregla sinnti einnig útköllum vegna manna í annarlegu ástandi í sitthvoru hverfinu. Um ítrekaðar kvartanir var að ræða vegna beggja manna en annar þeirra hafði ógnað fólki á meðan hinn var að valda ónæði. Báðir voru vistaðir í fangageymslu. Þá var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni. Þar hafði maður verið kýldur í andlitið og laminn í höfuðið með síma. Árásarmaðurinn var farinn af vettvangi en árásarþoli fluttur á Landspítala þar sem saumuð voru sex spor í höfuð hans. Náðir þú myndum eða myndböndum af óveðrinu? Endilega sendu okkur myndir eða myndbönd á tölvupóstfangið ritstjorn@visir.is.
Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira