Aðgerðastjórn virkjuð og um 70 útköllum sinnt vegna foktjóns Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. janúar 2022 06:31 Eins og stendur er aðeins í gildi gul veðurviðvörun fyrir miðhálendið. Vísir/Vilhelm Aðgerðastjórn var virkjuð um klukkan 22.45 í gærkvöldi vegna foktilkynninga en þrátt fyrir viðvaranir í fjölmiðlum í gær um yfirvofandi veðurofsa fóru viðbragðsaðilar í fjölda útkalla. Lögregla, slökkvilið og björgunarsveitir sinntu um 70 verkefnum frá þeim tíma og til klukkan 4 í morgun. Útköll voru meðal annars vegna þakplata, klæðninga og vinnupalla sem voru að fjúka. Einnig vegna kerra og hjólhýsa, partýtjalds sem var komið í næsta garð og svo framvegis, segir í tilkynningu frá lögreglu. Um klukkan 3.30 í nótt barst lögreglu einnig tilkynning um mann sem lá á gangstétt í póstnúmerinu 105. Reyndist hann hafa fokið í rokinu og kvartaði um verk í annarri hendinni. Var hann fluttur á Landspítala. Lögregla sinnti einnig útköllum vegna manna í annarlegu ástandi í sitthvoru hverfinu. Um ítrekaðar kvartanir var að ræða vegna beggja manna en annar þeirra hafði ógnað fólki á meðan hinn var að valda ónæði. Báðir voru vistaðir í fangageymslu. Þá var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni. Þar hafði maður verið kýldur í andlitið og laminn í höfuðið með síma. Árásarmaðurinn var farinn af vettvangi en árásarþoli fluttur á Landspítala þar sem saumuð voru sex spor í höfuð hans. Náðir þú myndum eða myndböndum af óveðrinu? Endilega sendu okkur myndir eða myndbönd á tölvupóstfangið ritstjorn@visir.is. Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Lögregla, slökkvilið og björgunarsveitir sinntu um 70 verkefnum frá þeim tíma og til klukkan 4 í morgun. Útköll voru meðal annars vegna þakplata, klæðninga og vinnupalla sem voru að fjúka. Einnig vegna kerra og hjólhýsa, partýtjalds sem var komið í næsta garð og svo framvegis, segir í tilkynningu frá lögreglu. Um klukkan 3.30 í nótt barst lögreglu einnig tilkynning um mann sem lá á gangstétt í póstnúmerinu 105. Reyndist hann hafa fokið í rokinu og kvartaði um verk í annarri hendinni. Var hann fluttur á Landspítala. Lögregla sinnti einnig útköllum vegna manna í annarlegu ástandi í sitthvoru hverfinu. Um ítrekaðar kvartanir var að ræða vegna beggja manna en annar þeirra hafði ógnað fólki á meðan hinn var að valda ónæði. Báðir voru vistaðir í fangageymslu. Þá var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni. Þar hafði maður verið kýldur í andlitið og laminn í höfuðið með síma. Árásarmaðurinn var farinn af vettvangi en árásarþoli fluttur á Landspítala þar sem saumuð voru sex spor í höfuð hans. Náðir þú myndum eða myndböndum af óveðrinu? Endilega sendu okkur myndir eða myndbönd á tölvupóstfangið ritstjorn@visir.is.
Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira