„Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. janúar 2022 20:16 Tryggvi Sigurðsson „Drullusokkur“ númer eitt í Vestmannaeyjum. Hann er mjög stoltur af nafnbótinni enda Eyjamenn ekki þekktir fyrir að taka sig hátíðlega. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann er stoltur af því að vera „Drullusokkur“ númer eitt en hér erum við að tala um Tryggva Sigurðsson, sem er einn af stofnendum bifhjólasamtakanna „Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum. Tryggvi er líka mikill listasmiður þegar kemur að bátslíkönum. Tryggvi með flotta og skemmtilega tómstundaaðstöðu þar sem má sjá bátslíkön, sem hann hefur smíðað, nokkur mótorhjól sem hann á og hefur gert upp og þá er hann með mannlífsmyndir úr Vestmannaeyjum upp á veggjum og að sjálfsögðu fiskibátum, svo eitthvað sé nefnt. „Ég hef verið að gera upp gömul móturhjól, sérstaklega af Honda gerð enda eru þau best að mínu mati, ég hef alist upp á þessu frá því að ég var smá gutti, búin að vera í yfir fimmtíu ár á Hondum,“ segir Tryggvi og bætir við. „Ég er einn af stofnendunum í „Drullusokkunum“. Þegar mest var vorum við yfir tvö hundruð en þetta hefur farið niður á við undanfarin ár, áhuginn hefur minnkað, menn hafa farið í annað og allavega. Svo höfum við misst nokkra félaga úr sjúkdómum og aðrir hafa misst áhugann á hjólunum og allavega.“ Merki "Drullusokkanna" í Vestmannaeyjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tryggvi segist vera með ólæknandi áhuga á fiskibátum og öllu sem tengist bátum hefur hann myndað báta í tugi ára og svo byrjaði að smíða líkön af þeim. „Já, já, ég hef smíðað fjöld líkana en flest þeirra eru á söfnum um landið.“ Er þetta flókin og erfið smíði fyrir kalla eins og þig? „Þetta er flókið og það þarf mikla útsjónarsemi og þolinmæði og tíma, alveg gríðarlegan tíma en það er gaman þegar upp er staðið,“ segir Tryggvi kampakátur. Tryggvi segist vera kynlegur kvistur og hann er stoltur af því. „Já, eins og ég sagði einhvern tíman við konuna mína þegar þú komst með einhvern þátt í sjónvarpinu, ég er búin að fylgjast með nokkrum, og ég segi við konuna mína, „Mikið rosalega er hann lunkin að finna svona vitleysinga.“ Nú sit ég hér,“ segir Tryggvi og skellihlær. Safnið hans Tryggva er glæsilegt í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Menning Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Tryggvi með flotta og skemmtilega tómstundaaðstöðu þar sem má sjá bátslíkön, sem hann hefur smíðað, nokkur mótorhjól sem hann á og hefur gert upp og þá er hann með mannlífsmyndir úr Vestmannaeyjum upp á veggjum og að sjálfsögðu fiskibátum, svo eitthvað sé nefnt. „Ég hef verið að gera upp gömul móturhjól, sérstaklega af Honda gerð enda eru þau best að mínu mati, ég hef alist upp á þessu frá því að ég var smá gutti, búin að vera í yfir fimmtíu ár á Hondum,“ segir Tryggvi og bætir við. „Ég er einn af stofnendunum í „Drullusokkunum“. Þegar mest var vorum við yfir tvö hundruð en þetta hefur farið niður á við undanfarin ár, áhuginn hefur minnkað, menn hafa farið í annað og allavega. Svo höfum við misst nokkra félaga úr sjúkdómum og aðrir hafa misst áhugann á hjólunum og allavega.“ Merki "Drullusokkanna" í Vestmannaeyjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tryggvi segist vera með ólæknandi áhuga á fiskibátum og öllu sem tengist bátum hefur hann myndað báta í tugi ára og svo byrjaði að smíða líkön af þeim. „Já, já, ég hef smíðað fjöld líkana en flest þeirra eru á söfnum um landið.“ Er þetta flókin og erfið smíði fyrir kalla eins og þig? „Þetta er flókið og það þarf mikla útsjónarsemi og þolinmæði og tíma, alveg gríðarlegan tíma en það er gaman þegar upp er staðið,“ segir Tryggvi kampakátur. Tryggvi segist vera kynlegur kvistur og hann er stoltur af því. „Já, eins og ég sagði einhvern tíman við konuna mína þegar þú komst með einhvern þátt í sjónvarpinu, ég er búin að fylgjast með nokkrum, og ég segi við konuna mína, „Mikið rosalega er hann lunkin að finna svona vitleysinga.“ Nú sit ég hér,“ segir Tryggvi og skellihlær. Safnið hans Tryggva er glæsilegt í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Menning Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira