„Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. janúar 2022 20:16 Tryggvi Sigurðsson „Drullusokkur“ númer eitt í Vestmannaeyjum. Hann er mjög stoltur af nafnbótinni enda Eyjamenn ekki þekktir fyrir að taka sig hátíðlega. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann er stoltur af því að vera „Drullusokkur“ númer eitt en hér erum við að tala um Tryggva Sigurðsson, sem er einn af stofnendum bifhjólasamtakanna „Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum. Tryggvi er líka mikill listasmiður þegar kemur að bátslíkönum. Tryggvi með flotta og skemmtilega tómstundaaðstöðu þar sem má sjá bátslíkön, sem hann hefur smíðað, nokkur mótorhjól sem hann á og hefur gert upp og þá er hann með mannlífsmyndir úr Vestmannaeyjum upp á veggjum og að sjálfsögðu fiskibátum, svo eitthvað sé nefnt. „Ég hef verið að gera upp gömul móturhjól, sérstaklega af Honda gerð enda eru þau best að mínu mati, ég hef alist upp á þessu frá því að ég var smá gutti, búin að vera í yfir fimmtíu ár á Hondum,“ segir Tryggvi og bætir við. „Ég er einn af stofnendunum í „Drullusokkunum“. Þegar mest var vorum við yfir tvö hundruð en þetta hefur farið niður á við undanfarin ár, áhuginn hefur minnkað, menn hafa farið í annað og allavega. Svo höfum við misst nokkra félaga úr sjúkdómum og aðrir hafa misst áhugann á hjólunum og allavega.“ Merki "Drullusokkanna" í Vestmannaeyjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tryggvi segist vera með ólæknandi áhuga á fiskibátum og öllu sem tengist bátum hefur hann myndað báta í tugi ára og svo byrjaði að smíða líkön af þeim. „Já, já, ég hef smíðað fjöld líkana en flest þeirra eru á söfnum um landið.“ Er þetta flókin og erfið smíði fyrir kalla eins og þig? „Þetta er flókið og það þarf mikla útsjónarsemi og þolinmæði og tíma, alveg gríðarlegan tíma en það er gaman þegar upp er staðið,“ segir Tryggvi kampakátur. Tryggvi segist vera kynlegur kvistur og hann er stoltur af því. „Já, eins og ég sagði einhvern tíman við konuna mína þegar þú komst með einhvern þátt í sjónvarpinu, ég er búin að fylgjast með nokkrum, og ég segi við konuna mína, „Mikið rosalega er hann lunkin að finna svona vitleysinga.“ Nú sit ég hér,“ segir Tryggvi og skellihlær. Safnið hans Tryggva er glæsilegt í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Menning Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Tryggvi með flotta og skemmtilega tómstundaaðstöðu þar sem má sjá bátslíkön, sem hann hefur smíðað, nokkur mótorhjól sem hann á og hefur gert upp og þá er hann með mannlífsmyndir úr Vestmannaeyjum upp á veggjum og að sjálfsögðu fiskibátum, svo eitthvað sé nefnt. „Ég hef verið að gera upp gömul móturhjól, sérstaklega af Honda gerð enda eru þau best að mínu mati, ég hef alist upp á þessu frá því að ég var smá gutti, búin að vera í yfir fimmtíu ár á Hondum,“ segir Tryggvi og bætir við. „Ég er einn af stofnendunum í „Drullusokkunum“. Þegar mest var vorum við yfir tvö hundruð en þetta hefur farið niður á við undanfarin ár, áhuginn hefur minnkað, menn hafa farið í annað og allavega. Svo höfum við misst nokkra félaga úr sjúkdómum og aðrir hafa misst áhugann á hjólunum og allavega.“ Merki "Drullusokkanna" í Vestmannaeyjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tryggvi segist vera með ólæknandi áhuga á fiskibátum og öllu sem tengist bátum hefur hann myndað báta í tugi ára og svo byrjaði að smíða líkön af þeim. „Já, já, ég hef smíðað fjöld líkana en flest þeirra eru á söfnum um landið.“ Er þetta flókin og erfið smíði fyrir kalla eins og þig? „Þetta er flókið og það þarf mikla útsjónarsemi og þolinmæði og tíma, alveg gríðarlegan tíma en það er gaman þegar upp er staðið,“ segir Tryggvi kampakátur. Tryggvi segist vera kynlegur kvistur og hann er stoltur af því. „Já, eins og ég sagði einhvern tíman við konuna mína þegar þú komst með einhvern þátt í sjónvarpinu, ég er búin að fylgjast með nokkrum, og ég segi við konuna mína, „Mikið rosalega er hann lunkin að finna svona vitleysinga.“ Nú sit ég hér,“ segir Tryggvi og skellihlær. Safnið hans Tryggva er glæsilegt í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Menning Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira