Maríanna ráðin leiðtogi breytinga hjá Landsneti Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2022 10:49 Maríanna Magnúsdóttir. Landsnet Maríanna Magnúsdóttir hefur verið ráðin leiðtogi breytinga hjá Landsneti. Í tilkynningu segir að Maríanna sé með „fjölbreytta reynslu á sviði umbreytinga og reynslu af því að setja fókus á að þróa fólk, byggja upp skilvirk og hamingjusöm teymi með því að skapa vinnuumhverfi og menningu þar sem mannauður blómstrar.“ Hún er rekstrarverkfræðingur með M.Sc. gráðu frá HR, hefur áratuga ára reynslu í Lean aðferðafræðinni og innleiðingu á stefnu fyrirtækja, tekið PMD stjórnendanám og lokið grunn- og framhaldsnámi í markþjálfun. „Síðastliðin 11 ár hefur hún starfað sem breytingaafl m.a. sem forstöðumaður umbótastofu hjá VÍS, umbreytingaþjálfari hjá Manino, stjórnarkona FKA Framtíðar og breytingaleiðtogi hjá Reykjavíkurborg,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Guðmundi Inga Ásmundssyni, forstjóra Landsnets, að starfsmenn Landsnets starfi í umhverfi sem sé sífellt að breytast og standi þeir nú frammi fyrir nýjum og spennandi áskorunum. „Breytingarnar eru hraðar og við viljum fylgja þeim eftir með því að þróa lausna- og árangursmiðaða menningu hjá okkur. Leiðtogi breytinga er nýtt starf hjá fyrirtækinu og mun gera okkur kleift að mæta áskorunum framtíðarinnar. Maríanna hefur reynslu af nýstárlegum stjórnunaraðferðum sem efla leiðtogahæfni. Það verður spennandi að fara þessa vegferð með henni.” Þá er haft eftir Maríönnu að það séu forréttindi að tilheyra mögnuðum mannauði Landsnets. „Landsnet er að stíga öflugt framþróunarskref sem ég trúi að muni skila árangri ásamt því að vekja mikla athygli. Fleiri vinnustaðir munu vilja taka sambærileg skref.“ Vistaskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Í tilkynningu segir að Maríanna sé með „fjölbreytta reynslu á sviði umbreytinga og reynslu af því að setja fókus á að þróa fólk, byggja upp skilvirk og hamingjusöm teymi með því að skapa vinnuumhverfi og menningu þar sem mannauður blómstrar.“ Hún er rekstrarverkfræðingur með M.Sc. gráðu frá HR, hefur áratuga ára reynslu í Lean aðferðafræðinni og innleiðingu á stefnu fyrirtækja, tekið PMD stjórnendanám og lokið grunn- og framhaldsnámi í markþjálfun. „Síðastliðin 11 ár hefur hún starfað sem breytingaafl m.a. sem forstöðumaður umbótastofu hjá VÍS, umbreytingaþjálfari hjá Manino, stjórnarkona FKA Framtíðar og breytingaleiðtogi hjá Reykjavíkurborg,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Guðmundi Inga Ásmundssyni, forstjóra Landsnets, að starfsmenn Landsnets starfi í umhverfi sem sé sífellt að breytast og standi þeir nú frammi fyrir nýjum og spennandi áskorunum. „Breytingarnar eru hraðar og við viljum fylgja þeim eftir með því að þróa lausna- og árangursmiðaða menningu hjá okkur. Leiðtogi breytinga er nýtt starf hjá fyrirtækinu og mun gera okkur kleift að mæta áskorunum framtíðarinnar. Maríanna hefur reynslu af nýstárlegum stjórnunaraðferðum sem efla leiðtogahæfni. Það verður spennandi að fara þessa vegferð með henni.” Þá er haft eftir Maríönnu að það séu forréttindi að tilheyra mögnuðum mannauði Landsnets. „Landsnet er að stíga öflugt framþróunarskref sem ég trúi að muni skila árangri ásamt því að vekja mikla athygli. Fleiri vinnustaðir munu vilja taka sambærileg skref.“
Vistaskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira