Védís Hervör eignaðist sitt þriðja barn: „Þú græðir hjartað heilt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. janúar 2022 12:51 Söngkonan Védís Hervör eignaðist valkyrjuna sína 30. desember. Facebook/Védís Hervör Söngkonan Védís Hervör Árnadóttir eignaðist sitt þriðja barn undir lok síðasta árs. „Valkyrjan okkar Þórhallur Bergmann mætti í heiminn að morgni 30. desember. Stór, hraust og spriklandi.“ „Það er enn á ný staðfest að ljósmæður eru englar í mannsmynd. Nú virðist tíminn standa í stað og allt sett til hliðar til þess að umvefja, næra og elska litla ósjálfbjarga mannveru. Ég bara veit ekkert betra,“ segir Védís í tilkynningu sem hún birti á Facebook. Fréttablaðið sagði fyrst frá. Þetta er þriðja barn Védísar en fyrir átti hún tvo drengi. „Litla systir á víst sama afmælisdag og Tiger Woods og Lebron James þannig að það er kannski einhver von um íþróttaferil þó hún eigi afmæli kortér í áramót.“ Með færslunni birti hún myndir af fjölskyldunni og fallegan texta eftir sjálfa sig. Elsku barnElsku barn, þú ert elskunnar barn - ástar sem hér spratt um árið. Allt sem var virðist æ óralangt, líkt og þú hafir ætíð verið. Undur lífs, leiðandi ljós. Þú græðir hjartað heilt. Bernskubrek, æskunnar blóm - rósa sem hér spruttu um árið. Nóttin dimm kemur deginum frá, allt á einn veginn endar. En augu þín vekja von, vorsins vindar fylgja þér. Undur lífs, leiðandi ljós. Þú græðir hjartað heilt. -VHÁ Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira
„Það er enn á ný staðfest að ljósmæður eru englar í mannsmynd. Nú virðist tíminn standa í stað og allt sett til hliðar til þess að umvefja, næra og elska litla ósjálfbjarga mannveru. Ég bara veit ekkert betra,“ segir Védís í tilkynningu sem hún birti á Facebook. Fréttablaðið sagði fyrst frá. Þetta er þriðja barn Védísar en fyrir átti hún tvo drengi. „Litla systir á víst sama afmælisdag og Tiger Woods og Lebron James þannig að það er kannski einhver von um íþróttaferil þó hún eigi afmæli kortér í áramót.“ Með færslunni birti hún myndir af fjölskyldunni og fallegan texta eftir sjálfa sig. Elsku barnElsku barn, þú ert elskunnar barn - ástar sem hér spratt um árið. Allt sem var virðist æ óralangt, líkt og þú hafir ætíð verið. Undur lífs, leiðandi ljós. Þú græðir hjartað heilt. Bernskubrek, æskunnar blóm - rósa sem hér spruttu um árið. Nóttin dimm kemur deginum frá, allt á einn veginn endar. En augu þín vekja von, vorsins vindar fylgja þér. Undur lífs, leiðandi ljós. Þú græðir hjartað heilt. -VHÁ
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira