Pressa á Bandaríkjaforseta að loka Guantanamo Bay Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2022 14:38 Myndin er tekin í gær, þann 8. janúar, við mótmæli mannréttindasamtakanna Amnesty International. Getty/Carstensen Mannréttindasamtökin Amnesty International hvetja Bandaríkjaforseta til að standa við loforð um að loka fangelsinu Guantanamo Bay, sem staðsett er á herstöð Bandaríkjahers á Kúbu. Fangelsinu var komið á fót í kjölfar árásanna á Tvíburaturnana þann 9. september 2001 og hefur hlotið mikla gagnrýni í gegnum tíðina fyrir harðneskjulega meðferð fanga. Rúmlega 780 manns hafa afplánað refsingu í fangelsinu en margir fanganna hafa aldrei verið formlega ákærðir. Lengi hafa verið orðrómar um að fangar hafi verið pyntaðir í fangelsinu. Joe Biden Bandaríkjaforseti lofaði að loka fangelsinu áður en forsetatíð hans rynni sitt skeið á enda. Barack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hafði lofaði því sama árið 2009, en Donald Trump hafði hins vegar ekki í hyggju að láta loka fangelsinu. Biden mætir andspyrnu frá þjóðþingi Bandaríkjanna, en meðlimir þingsins segja að hvergi sé hægt að flytja þá fanga sem enn eru í fangelsinu. Deutsche Welle greinir frá. „Sú pattstaða [löggjafans] sem lengi hefur verið uppi gerir það að verkum núgildandi lagaákvæði skerða getu framkvæmdavaldsins til að ákveða hvar, og þá hvenær, lögsækja á fanga í Guantanamo Bay fangelsinu og hvert á að senda þá að því loknu,“ sagði Biden Bandaríkjaforseti í nýlegu ávarpi. Bandaríkin Fangelsismál Mannréttindi Kúba Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira
Fangelsinu var komið á fót í kjölfar árásanna á Tvíburaturnana þann 9. september 2001 og hefur hlotið mikla gagnrýni í gegnum tíðina fyrir harðneskjulega meðferð fanga. Rúmlega 780 manns hafa afplánað refsingu í fangelsinu en margir fanganna hafa aldrei verið formlega ákærðir. Lengi hafa verið orðrómar um að fangar hafi verið pyntaðir í fangelsinu. Joe Biden Bandaríkjaforseti lofaði að loka fangelsinu áður en forsetatíð hans rynni sitt skeið á enda. Barack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hafði lofaði því sama árið 2009, en Donald Trump hafði hins vegar ekki í hyggju að láta loka fangelsinu. Biden mætir andspyrnu frá þjóðþingi Bandaríkjanna, en meðlimir þingsins segja að hvergi sé hægt að flytja þá fanga sem enn eru í fangelsinu. Deutsche Welle greinir frá. „Sú pattstaða [löggjafans] sem lengi hefur verið uppi gerir það að verkum núgildandi lagaákvæði skerða getu framkvæmdavaldsins til að ákveða hvar, og þá hvenær, lögsækja á fanga í Guantanamo Bay fangelsinu og hvert á að senda þá að því loknu,“ sagði Biden Bandaríkjaforseti í nýlegu ávarpi.
Bandaríkin Fangelsismál Mannréttindi Kúba Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira