Hrósar Cole Palmer í hástert og líkir honum við Phil Foden Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2022 12:01 Cole Palmer kemur inn á fyrir Phil Foden gegn Club Brugge í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Matt McNulty - Manchester City/Manchester City FC via Getty Images Hinn 19 ára Cole Palmer skoraði fjórða mark Manchester City í öruggum 4-1 sigri gegn Swindon í FA bikarnum í gær og Rodolfo Borrell, aðstoðarþjálfari liðsins, segir að leikmaðurinn hafi hæfileikana til að feta í fótspor Phil Foden. Palmer fékk tækifæri í byrjunarliði City, en alls voru 20 leikmenn og starfsmenn liðsins fjarverandi vegna kórónuveirunnar, þar á meðal Pep Guardiola, þjálfari liðsins, og sjö byrjunarliðsmenn. Borrell stýrði liðinu í fjarveru Guardiola og hann hrósaði leikmanninum unga í hástert. „Hann æfir með okkur á hverjum degi og hann býður upp á mikil gæði,“ sagði Borrell eftir sigurinn í gær. „Við sjáum það allir. Hann er enn að þroskast en það er augljóst að hann býr yfir miklum hæfileikum og vonandi getur hann bráðum fengið að spila fleiri mínútur, eins og Phil Foden fyrir nokkrum árum.“ „Þeir eru tveir frábærir leikmenn og Cole hefur hráefnin til að vinna með, en sjáum til. Hann þarf að halda áfram að leggja hart að sér og sýna að hann getur haldið áfram slíkri frammistöðu.“ Rodolfo Borrell on Cole Palmer: "Great quality, everyone has been able to see it. A great player, there is a lot of talent there. Hopefully very soon he can play more with us, like Phil Foden a couple of years ago..." [via @itvfootball]— City Xtra (@City_Xtra) January 7, 2022 Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Sjá meira
Palmer fékk tækifæri í byrjunarliði City, en alls voru 20 leikmenn og starfsmenn liðsins fjarverandi vegna kórónuveirunnar, þar á meðal Pep Guardiola, þjálfari liðsins, og sjö byrjunarliðsmenn. Borrell stýrði liðinu í fjarveru Guardiola og hann hrósaði leikmanninum unga í hástert. „Hann æfir með okkur á hverjum degi og hann býður upp á mikil gæði,“ sagði Borrell eftir sigurinn í gær. „Við sjáum það allir. Hann er enn að þroskast en það er augljóst að hann býr yfir miklum hæfileikum og vonandi getur hann bráðum fengið að spila fleiri mínútur, eins og Phil Foden fyrir nokkrum árum.“ „Þeir eru tveir frábærir leikmenn og Cole hefur hráefnin til að vinna með, en sjáum til. Hann þarf að halda áfram að leggja hart að sér og sýna að hann getur haldið áfram slíkri frammistöðu.“ Rodolfo Borrell on Cole Palmer: "Great quality, everyone has been able to see it. A great player, there is a lot of talent there. Hopefully very soon he can play more with us, like Phil Foden a couple of years ago..." [via @itvfootball]— City Xtra (@City_Xtra) January 7, 2022
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Sjá meira