Kevin Durant ætlar ekki að neyða liðsfélaga sinn í bólusetningu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2022 13:31 Kevin Durant ætlar ekki að þvinga liðsfélaga sinn, Kyrie Irving, í bólusetningu. Maddie Malhotra/Getty Images Körfuboltamaðurinn Kevin Durant segist ekki ætla að neyða Kyrie Irving, liðsfélaga sinn hjá Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, til að láta bólusetja sig. Bólusetning myndi gera Irving klieft að spila alla leiki liðsins, en eins og staðan er núna má hann ekki spila heimaleiki þar sem að lög og reglur New York ríkis kveða á um að óbólusettir einstaklingar megi ekki taka þátt í stórum viðburðum. Irving lék með Brooklyn í útisigri gegn Indiana Pacers í vikunni, en gat ekki tekið þátt í tapi liðsins á heimavelli gegn Milwaukee Bucks í nótt. Nets' Kevin Durant says he won't try to force teammate Kyrie Irving to get COVID-19 vaccinehttps://t.co/3we59bnvFJ— CBS Sports NBA (@CBSSportsNBA) January 8, 2022 „Ég hef sagt honum hversu mikilvægur hann er og hversu mikið ég vill að hann spili hvern einasta leik,“ sagði Durant eftir tapið í nótt. „En ég er ekki að fara að þvinga einhvern út í að láta bólusetja sig, það er ekki ég. Bara til að hann geti spilað körfubolta? Nei, ég er ekki að fara að gera það.“ „Við höfum átt samtöl um að við viljum að hann sé hluti af liðinu og einnig rætt um að hafa hann hér að fullu, en það er undir honum komið. Hann gerir það sem hann vill gera.“ „Það er undir okkur komið að vera atvinnumenn sama hvað og vinna vinnuna okkar. Allir sem einn, og þegar hann er tilbúinn, þá verður hann alveg tilbúinn.“ NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Bólusetning myndi gera Irving klieft að spila alla leiki liðsins, en eins og staðan er núna má hann ekki spila heimaleiki þar sem að lög og reglur New York ríkis kveða á um að óbólusettir einstaklingar megi ekki taka þátt í stórum viðburðum. Irving lék með Brooklyn í útisigri gegn Indiana Pacers í vikunni, en gat ekki tekið þátt í tapi liðsins á heimavelli gegn Milwaukee Bucks í nótt. Nets' Kevin Durant says he won't try to force teammate Kyrie Irving to get COVID-19 vaccinehttps://t.co/3we59bnvFJ— CBS Sports NBA (@CBSSportsNBA) January 8, 2022 „Ég hef sagt honum hversu mikilvægur hann er og hversu mikið ég vill að hann spili hvern einasta leik,“ sagði Durant eftir tapið í nótt. „En ég er ekki að fara að þvinga einhvern út í að láta bólusetja sig, það er ekki ég. Bara til að hann geti spilað körfubolta? Nei, ég er ekki að fara að gera það.“ „Við höfum átt samtöl um að við viljum að hann sé hluti af liðinu og einnig rætt um að hafa hann hér að fullu, en það er undir honum komið. Hann gerir það sem hann vill gera.“ „Það er undir okkur komið að vera atvinnumenn sama hvað og vinna vinnuna okkar. Allir sem einn, og þegar hann er tilbúinn, þá verður hann alveg tilbúinn.“
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum