Viðbrögð Willum við minnisblaði Þórólfs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. janúar 2022 10:00 Gert er ráð fyrir því að Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ræði við fjölmiðla að loknum fundi. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin situr á reglulegum þriðjudagsfundi sínum í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu þar sem til umræðu er meðal annars nýtt minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tillögur vegna stöðunnar í faraldrinum hér á landi. Þórólfur hefur sagt stöðuna alvarlega hér á landi vegna fjölda smita. Sjálfur lagði hann til að skólahaldi yrði frestað fyrstu vikuna í janúar og telur það hafa verið óráðlegt að veita undanþágur sem veittar voru veitingaaðilum og tónleikahöldurum í adraganda jólanna. Hann hefur verið þögull um tillögurnar í minnisblaði sínu en þykir ljóst að tillögurnar snúi í það minnsta ekki að afléttingum í samfélaginu. Fréttamaður okkar fylgist með gangi mála í Tjarnargötu og ræðir við heilbrigðisráðherra um næstu skref að loknum fundi. Hægt er að fylgjast með gangi mála á Stöð 2 Vísi hér að neðan. Við skiptum yfir í Tjarnargötu þegar líður að lokum fundar. Uppfært: Viðtölin við Willum og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra má sjá að neðan.
Þórólfur hefur sagt stöðuna alvarlega hér á landi vegna fjölda smita. Sjálfur lagði hann til að skólahaldi yrði frestað fyrstu vikuna í janúar og telur það hafa verið óráðlegt að veita undanþágur sem veittar voru veitingaaðilum og tónleikahöldurum í adraganda jólanna. Hann hefur verið þögull um tillögurnar í minnisblaði sínu en þykir ljóst að tillögurnar snúi í það minnsta ekki að afléttingum í samfélaginu. Fréttamaður okkar fylgist með gangi mála í Tjarnargötu og ræðir við heilbrigðisráðherra um næstu skref að loknum fundi. Hægt er að fylgjast með gangi mála á Stöð 2 Vísi hér að neðan. Við skiptum yfir í Tjarnargötu þegar líður að lokum fundar. Uppfært: Viðtölin við Willum og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra má sjá að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira