Ein tilkynning um aukaverkun í yngsta aldurshópnum Samúel Karl Ólason og Fanndís Birna Logadóttir skrifa 12. janúar 2022 21:00 Frá bólusetningu barna í Laugardalshöll. Vísir/Vilhelm Þriðji dagur bólusetninga barna á aldrinum fimm til ellefu ára á höfuðborgarsvæðinu hófst í Laugardalshöll í morgun en mætingin síðustu tvo daga hefur verið um sjötíu prósent. Fyrr í mánuðinum hófust bólusetningar í öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur Lyfjastofnun aðeins fengið eina tilkynningu vegna gruns um aukaverkun í kjölfar bólusetningar hjá þessum hóp og er sú tilkynning ekki metin alvarleg. 34 tilkynningar hafa borist vegna gruns um aukaverkun í hópi barna á aldrinum tólf til fimmtán ára, þar af fjórar alvarlegar. Börn á aldrinum fimm til ellefu ára fá þó minni skammt heldur en þeir eldri, eða um einn þriðja. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, fór yfir málin í viðtali við Reykjavík Síðdegis í dag en hún sagði flestar tilkynningar varða til að mynda hita, beinverki, kviðverki og hraðan hjartslátt. Verði fólk vart við aðrar aukaverkanir er mikilvægt að tilkynna það. Lyfjastofnun greinir daglega frá fjölda tilkynninga og vikulega er birt nákvæmari yfirferð yfir fjölda alvarlegra tilkynninga. Frá því að byrjað var að bólusetja í lok desember 2020 hér á landi hafa í heildina hátt í sex þúsund tilkynningar borist vegna gruns um aukaverkun, þar af 268 alvarlegar. Þar af hefur ein borist vegna aldurshópsins fimm til ellefu ára. Hún var ekki alvarleg. Í aldurshópnum tólf til fimmtán ára hafa 34 tilkynningar borist. Fjórar þeirra eru skilgreindar sem alvarlegar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Hingað til hefur Lyfjastofnun aðeins fengið eina tilkynningu vegna gruns um aukaverkun í kjölfar bólusetningar hjá þessum hóp og er sú tilkynning ekki metin alvarleg. 34 tilkynningar hafa borist vegna gruns um aukaverkun í hópi barna á aldrinum tólf til fimmtán ára, þar af fjórar alvarlegar. Börn á aldrinum fimm til ellefu ára fá þó minni skammt heldur en þeir eldri, eða um einn þriðja. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, fór yfir málin í viðtali við Reykjavík Síðdegis í dag en hún sagði flestar tilkynningar varða til að mynda hita, beinverki, kviðverki og hraðan hjartslátt. Verði fólk vart við aðrar aukaverkanir er mikilvægt að tilkynna það. Lyfjastofnun greinir daglega frá fjölda tilkynninga og vikulega er birt nákvæmari yfirferð yfir fjölda alvarlegra tilkynninga. Frá því að byrjað var að bólusetja í lok desember 2020 hér á landi hafa í heildina hátt í sex þúsund tilkynningar borist vegna gruns um aukaverkun, þar af 268 alvarlegar. Þar af hefur ein borist vegna aldurshópsins fimm til ellefu ára. Hún var ekki alvarleg. Í aldurshópnum tólf til fimmtán ára hafa 34 tilkynningar borist. Fjórar þeirra eru skilgreindar sem alvarlegar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira