Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2022 20:31 Guðmundur Guðmundsson er ekki sáttur með sóttvarnir í Ungverjalandi. Getty/Slavko Midzor Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. Íslenska landsliðið er að koma sér fyrir í Ungverjalandi en liðið hefur leik á EM á föstudaginn kemur. Leikmenn og þjálfarar hafa kvartað yfir slökum sóttvarnarreglum mótshaldara. Íslensku strákarnir hafa verið í einangrun síðan í byrjun ársins og voru því frelsinu fegnir að vera komnir til Ungverjalands loksins. Þar eiga þeir að vera áfram í svokallaðri „búbblu“ svo það kom eðlilega mjög á óvart að hótelið sem þeir gista á er stútfullt af gestum héðan og þaðan. Það er því talsvert meiri smithætta á hótelinu en menn gerðu ráð fyrir. Það fór ekki vel ofan í Guðmund Guðmundsson. „Ég er búinn að vera í einangrun nánast frá því fyrir jól með minni fjölskyldu til að minnka líkurnar á að ég myndi smitast, svo er þetta skrítið. Að vera lokaður inn á hóteli í búbblu frá 2. janúar og þá auðvitað hefði maður búist við að það væri tekið af meiri alvöru hér en svo virðist ekki vera. Kannski verður gerð breyting á því,“ sagði Guðmundur í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson um stöðu mála í Ungverjalandi. Íslenska landsliðið kom saman á öðrum degi ársins til að sporna við því að menn myndu smitast skömmu fyrir mót. Töluvert strangari sóttvarnarreglur voru við lýði hér á landi en í Ungverjalandi. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Sportpakkinn Tengdar fréttir Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. 12. janúar 2022 12:31 Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Íslenska landsliðið er að koma sér fyrir í Ungverjalandi en liðið hefur leik á EM á föstudaginn kemur. Leikmenn og þjálfarar hafa kvartað yfir slökum sóttvarnarreglum mótshaldara. Íslensku strákarnir hafa verið í einangrun síðan í byrjun ársins og voru því frelsinu fegnir að vera komnir til Ungverjalands loksins. Þar eiga þeir að vera áfram í svokallaðri „búbblu“ svo það kom eðlilega mjög á óvart að hótelið sem þeir gista á er stútfullt af gestum héðan og þaðan. Það er því talsvert meiri smithætta á hótelinu en menn gerðu ráð fyrir. Það fór ekki vel ofan í Guðmund Guðmundsson. „Ég er búinn að vera í einangrun nánast frá því fyrir jól með minni fjölskyldu til að minnka líkurnar á að ég myndi smitast, svo er þetta skrítið. Að vera lokaður inn á hóteli í búbblu frá 2. janúar og þá auðvitað hefði maður búist við að það væri tekið af meiri alvöru hér en svo virðist ekki vera. Kannski verður gerð breyting á því,“ sagði Guðmundur í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson um stöðu mála í Ungverjalandi. Íslenska landsliðið kom saman á öðrum degi ársins til að sporna við því að menn myndu smitast skömmu fyrir mót. Töluvert strangari sóttvarnarreglur voru við lýði hér á landi en í Ungverjalandi.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Sportpakkinn Tengdar fréttir Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. 12. janúar 2022 12:31 Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. 12. janúar 2022 12:31
Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01