Árgangur sendur í húsnæði KSÍ: Enn meiri mygla í Laugalækjarskóla Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2022 21:31 Jón Páll Haraldsson skólastjóri í Laugarlækjaskóla. Vísir Mygla hefur greinst í fimm stofum Laugalækjarskóla til viðbótar við þrjár stofur sem þegar voru til viðgerðar. Nemendur í níunda bekk eru á leið í skrifstofuhúsnæði í stúkunni í Laugardalshöll þar sem þeim verður kennt á næstu fimm til sex vikum. Í Laugalækjarskóla eru sautján skólastofur og virðist vandinn því umfangsmeiri en talið var í fyrstu. Myglan fannst upphaflega undir gólfdúkum í skólastofum í nóvember í fyrra en Jón Páll Haraldsson, skólastjóri í Laugalækjarskóla, segir gott að málið sé komið í farveg. „Það voru hérna nemendur sem voru farnir að finna fyrir óþægindum þannig að okkur grunaði að hér væri eitthvað að, en umfangið kemur aðeins á óvart. Það er gott að það sé verið að gera við þetta,“ segir Jón Páll. Aðspurður segir Jón Páll að myglan setji skólastarfið eðli málsins samkvæmt í uppnám næstu vikurnar: „Það er heill árgangur sem er að fara á morgun, eða á föstudaginn líklega, upp í KSÍ-aðstöðuna hérna undir stúkuna á Laugardalsvellinum. Það er hérna rétt hjá og væsir ekkert um okkur en það þarf svolítið að skipuleggja og breyta töflum hjá kennurum og nemendum,“ segir Jón Páll. Mygla í skólum á höfuðborgarsvæðinu virðist algengt vandamál en skólastjórinn í Laugalækjarskóla segist ekki vita hvað valdi. Hann grunar að vanræksla á viðhaldi á árunum eftir hrun spili inn í en segir þó að með tjáningunni sé hann kominn út fyrir sitt sérsvið. „Ég er voðalega feginn að það er verið að ganga í þetta og gera þetta,“ segir Jón Páll Haraldsson skólastjóri í Laugalækjarskóla. Mygla Reykjavík Skóla - og menntamál Heilsa Grunnskólar KSÍ Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Í Laugalækjarskóla eru sautján skólastofur og virðist vandinn því umfangsmeiri en talið var í fyrstu. Myglan fannst upphaflega undir gólfdúkum í skólastofum í nóvember í fyrra en Jón Páll Haraldsson, skólastjóri í Laugalækjarskóla, segir gott að málið sé komið í farveg. „Það voru hérna nemendur sem voru farnir að finna fyrir óþægindum þannig að okkur grunaði að hér væri eitthvað að, en umfangið kemur aðeins á óvart. Það er gott að það sé verið að gera við þetta,“ segir Jón Páll. Aðspurður segir Jón Páll að myglan setji skólastarfið eðli málsins samkvæmt í uppnám næstu vikurnar: „Það er heill árgangur sem er að fara á morgun, eða á föstudaginn líklega, upp í KSÍ-aðstöðuna hérna undir stúkuna á Laugardalsvellinum. Það er hérna rétt hjá og væsir ekkert um okkur en það þarf svolítið að skipuleggja og breyta töflum hjá kennurum og nemendum,“ segir Jón Páll. Mygla í skólum á höfuðborgarsvæðinu virðist algengt vandamál en skólastjórinn í Laugalækjarskóla segist ekki vita hvað valdi. Hann grunar að vanræksla á viðhaldi á árunum eftir hrun spili inn í en segir þó að með tjáningunni sé hann kominn út fyrir sitt sérsvið. „Ég er voðalega feginn að það er verið að ganga í þetta og gera þetta,“ segir Jón Páll Haraldsson skólastjóri í Laugalækjarskóla.
Mygla Reykjavík Skóla - og menntamál Heilsa Grunnskólar KSÍ Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira