Keyptu þjálfara frá dönsku liði til að leysa af Milos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 17:45 Martí Cifuentes lætur heyra í sér sem þjálfari AaB Aalborg í dönsku deildinni. Hann hefur nú skipt yfir til Svíþjóðar. Getty/Rene Schutze Leikmenn ganga ekki aðeins kaupum og sölum heldur einnig þjálfarar. Þjálfarakapallinn í sænska boltanum er að ganga upp eftir að fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks setti allt upp í háaloft. Sænska fótboltafélagið Hammarby þurfti þannig að finna sér nýjan þjálfara eftir Milos-málið á dögunum og hefur fundið hann hjá dönsku félagi. Nýr þjálfarinn er Spánverjinn Marti Cifuentes. Hammarby þurfti að kaupa hann frá danska félaginu AaB. Danirnir segja frá þessu á heimasíðu sinni. Vi säger varmt välkommen till Martí Cifuentes som blir Hammarbys nye huvudtränare. Klicka för att läsa mer.https://t.co/0MRU022OO2#Bajen— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) January 12, 2022 Hammarby stóð upp þjálfaralaust eftir að Íslandsvininum Milos Milojevic var sagt upp störfum hjá Hammarby. Milos hafði farið í viðræður við norska félagið Rosenborg í leyfisleysi. Milojevic fékk ekki starfið hjá Rosenborg en endaði með að fá starf sem þjálfari Malmö. Milos tók þar við starfi Jon Dahl Tomasson, fyrrum landsliðsmanns Dana. Tomasson er af íslenskum ættum en afi hans var Íslendingur, fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Svíarnir nýttu sér uppsagnarákvæði í samning við Cifuentes við AaB og hann mun koma til félagsins 1. mars næstkomandi. Marti Cifuentes hefur verið hjá AaB í meira en ár og hann stýrði liðinu í 40 leikjum. AaB situr í fjórða sæti dönsku deildarinnar í vetrarfríinu. Sænski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7. janúar 2022 14:01 Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7. janúar 2022 12:36 Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7. janúar 2022 09:43 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Sænska fótboltafélagið Hammarby þurfti þannig að finna sér nýjan þjálfara eftir Milos-málið á dögunum og hefur fundið hann hjá dönsku félagi. Nýr þjálfarinn er Spánverjinn Marti Cifuentes. Hammarby þurfti að kaupa hann frá danska félaginu AaB. Danirnir segja frá þessu á heimasíðu sinni. Vi säger varmt välkommen till Martí Cifuentes som blir Hammarbys nye huvudtränare. Klicka för att läsa mer.https://t.co/0MRU022OO2#Bajen— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) January 12, 2022 Hammarby stóð upp þjálfaralaust eftir að Íslandsvininum Milos Milojevic var sagt upp störfum hjá Hammarby. Milos hafði farið í viðræður við norska félagið Rosenborg í leyfisleysi. Milojevic fékk ekki starfið hjá Rosenborg en endaði með að fá starf sem þjálfari Malmö. Milos tók þar við starfi Jon Dahl Tomasson, fyrrum landsliðsmanns Dana. Tomasson er af íslenskum ættum en afi hans var Íslendingur, fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Svíarnir nýttu sér uppsagnarákvæði í samning við Cifuentes við AaB og hann mun koma til félagsins 1. mars næstkomandi. Marti Cifuentes hefur verið hjá AaB í meira en ár og hann stýrði liðinu í 40 leikjum. AaB situr í fjórða sæti dönsku deildarinnar í vetrarfríinu.
Sænski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7. janúar 2022 14:01 Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7. janúar 2022 12:36 Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7. janúar 2022 09:43 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7. janúar 2022 14:01
Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7. janúar 2022 12:36
Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7. janúar 2022 09:43