Meiri neysla við hápunkt faraldursins en árið 2019 Eiður Þór Árnason skrifar 14. janúar 2022 13:32 Desember er gjarnan annatími í verslunarmiðstöðvum landsins. Vísir/Vilhelm Kortavelta innlendra greiðslukorta jókst um 14% í desember miðað við sama mánuð árið 2020. Kortavelta Íslendinga erlendis nam tæplega 18 milljörðum króna og jókst um 90% milli ára miðaða við fast gengi. Ómíkron afbrigði kórónuveirunnar virðist ekki hafa haft mikil neikvæð áhrif á neyslu fólks í desember þar sem hún mældist meiri en sást í hefðbundnum desembermánuði áður en faraldurinn skall á. Alls nam velta tengd verslun og þjónustu innanlands tæplega 92 milljörðum króna í desember og jókst um 6% milli ára á föstu verðlagi. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans og byggir á nýbirtum tölum Seðlabankans um kortaveltu. Kortavelta innlendra greiðslukorta jókst þó minna í desember en mánuðina á undan þegar hún jókst um 20% milli ára í nóvember og 24% í október. Því er ekki hægt að útiloka að fjölgun smitaðra í byrjun desember hafi dregið eitthvað úr neyslu þann mánuðinn. Að sögn Hagfræðideildar Landsbankans er þó erfitt að fullyrða um slíkt þar sem neyslan mælist heldur meiri en í desember 2019, bæði innanlands og erlendis. Innanlands mælist aukningin 11% miðað við desembermánuð 2019 og erlendis 4% að raunvirði. Verslun Greiðslumiðlun Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Helgi ráðinn sölustjóri Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Sjá meira
Ómíkron afbrigði kórónuveirunnar virðist ekki hafa haft mikil neikvæð áhrif á neyslu fólks í desember þar sem hún mældist meiri en sást í hefðbundnum desembermánuði áður en faraldurinn skall á. Alls nam velta tengd verslun og þjónustu innanlands tæplega 92 milljörðum króna í desember og jókst um 6% milli ára á föstu verðlagi. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans og byggir á nýbirtum tölum Seðlabankans um kortaveltu. Kortavelta innlendra greiðslukorta jókst þó minna í desember en mánuðina á undan þegar hún jókst um 20% milli ára í nóvember og 24% í október. Því er ekki hægt að útiloka að fjölgun smitaðra í byrjun desember hafi dregið eitthvað úr neyslu þann mánuðinn. Að sögn Hagfræðideildar Landsbankans er þó erfitt að fullyrða um slíkt þar sem neyslan mælist heldur meiri en í desember 2019, bæði innanlands og erlendis. Innanlands mælist aukningin 11% miðað við desembermánuð 2019 og erlendis 4% að raunvirði.
Verslun Greiðslumiðlun Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Helgi ráðinn sölustjóri Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Sjá meira