Justin Bieber vinsælastur Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. janúar 2022 16:00 Súperstjarnan Justin Bieber á vinsælasta lag vikunnar á íslenska listanum. NORDICPHOTOS/GETTY Íslenski listinn afhjúpaði vinsælasta lag vikunnar fyrr í dag og var það enginn annar en kanadíski popparinn Justin Bieber sem situr í fyrsta sæti. Lagið hans Ghost skaust upp um þrjú sæti frá því í síðustu viku en það hefur verið á stöðugri siglingu upp á við að undanförnu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fp8msa5uYsc">watch on YouTube</a> Bieber sendi frá sér plötuna Justice í mars mánuði ársins 2021 og hefur hver smellurinn á fætur öðrum ratað hátt á vinsældalista víðs vegar um heiminn síðan þá. Má þar á meðal nefna lögin Peaches, Lonely, Anyone, Holy og nú síðast Ghost. Eins og margir vita sló þessi gríðarlega farsæli tónlistarmaður upphaflega í gegn árið 2010 eftir að hann gaf út lagið Baby. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kffacxfA7G4">watch on YouTube</a> Honum hefur tekist að halda sér stöðugum í tónlistarheiminum og vinsældir hans fara svo sannarlega ekki dvínandi. Í dag er hann mest spilaði tónlistarmaður streymisveitunnar Spotify með yfir 92 milljón mánaðarlega hlustendur. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Rísandi stjarnan GAYLE sat í fjórtánda sæti listans en hún var kynnt inn sem líkleg til vinsælda í síðustu viku. Lagið hennar abcdefu er á góðri leið upp á við en GAYLE er fædd árið 2004 og því einungis 17 ára gömul. Hún spilaði lagið í fyrsta skipti í sjónvarpi nú á dögunum hjá einum frægasta spjallþáttar kóngi heimsins, Jimmy Fallon. View this post on Instagram A post shared by GAYLE (@gayle) Ég geri fastlega ráð fyrir að við munum heyra nýja tónlist frá ungstirninu á næstunni og hlakka til að sjá hvernig þessi nýja stjarna mun þróast í tónlistarheiminum. View this post on Instagram A post shared by GAYLE (@gayle) Lagið Oh My God með Adele hækkaði sig svo um fimm sæti á milli vikna, úr sautjánda sæti í tólfta. Hún gaf út stórkostlegt tónlistarmyndband við þetta lag fyrr í vikunni og má því gera ráð fyrir að auknar vinsældir lagsins séu tengdar við það. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Hér má svo sjá listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Tónlist Hollywood Íslenski listinn Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. 8. janúar 2022 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Lagið hans Ghost skaust upp um þrjú sæti frá því í síðustu viku en það hefur verið á stöðugri siglingu upp á við að undanförnu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fp8msa5uYsc">watch on YouTube</a> Bieber sendi frá sér plötuna Justice í mars mánuði ársins 2021 og hefur hver smellurinn á fætur öðrum ratað hátt á vinsældalista víðs vegar um heiminn síðan þá. Má þar á meðal nefna lögin Peaches, Lonely, Anyone, Holy og nú síðast Ghost. Eins og margir vita sló þessi gríðarlega farsæli tónlistarmaður upphaflega í gegn árið 2010 eftir að hann gaf út lagið Baby. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kffacxfA7G4">watch on YouTube</a> Honum hefur tekist að halda sér stöðugum í tónlistarheiminum og vinsældir hans fara svo sannarlega ekki dvínandi. Í dag er hann mest spilaði tónlistarmaður streymisveitunnar Spotify með yfir 92 milljón mánaðarlega hlustendur. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Rísandi stjarnan GAYLE sat í fjórtánda sæti listans en hún var kynnt inn sem líkleg til vinsælda í síðustu viku. Lagið hennar abcdefu er á góðri leið upp á við en GAYLE er fædd árið 2004 og því einungis 17 ára gömul. Hún spilaði lagið í fyrsta skipti í sjónvarpi nú á dögunum hjá einum frægasta spjallþáttar kóngi heimsins, Jimmy Fallon. View this post on Instagram A post shared by GAYLE (@gayle) Ég geri fastlega ráð fyrir að við munum heyra nýja tónlist frá ungstirninu á næstunni og hlakka til að sjá hvernig þessi nýja stjarna mun þróast í tónlistarheiminum. View this post on Instagram A post shared by GAYLE (@gayle) Lagið Oh My God með Adele hækkaði sig svo um fimm sæti á milli vikna, úr sautjánda sæti í tólfta. Hún gaf út stórkostlegt tónlistarmyndband við þetta lag fyrr í vikunni og má því gera ráð fyrir að auknar vinsældir lagsins séu tengdar við það. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Hér má svo sjá listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
Tónlist Hollywood Íslenski listinn Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. 8. janúar 2022 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. 8. janúar 2022 16:01
Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00