Aubameyang ekki með Gabon vegna hjartavandamála Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 09:30 Pierre-Emerick Aubameyang fékk Covid-19 fyrir nokkrum dögum og gat ekki spilað með Gabon í gær. Simon Stacpoole/Getty Images Pierre-Emerick Aubameyang var ekki með Gabon í leik liðsins gegn Ghana í Afríkukeppninni í gær vegna hjartavandamála. Það kom ekki að sök þó Gabon hafi verið án síns besta leikmanns en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Aubameyang fór í skoðun fyrir leikinn á föstudag og þar kom í að ljós að hann væri að glíma við hjartavandræði (e. heart lesions) eftir að hafa fengið kórónuveiruna nú fyrir nokkrum dögum síðan. Frá þessu greindi knattspyrnusamband Gabon á Twitter-síðu sinni. Selon la commission médicale de la CAF, les joueurs Pierre Emerick Aubameyang, Axel Meyé et Mario Lemina à peine sortis du Covid ne peuvent pas prendre part à ce match.Les examens présenteraient des lésions cardiaques.la CAF n'a pas voulu prendre de risques. pic.twitter.com/cebUnMLSVX— Fédération Gabonaise de Football - FEGAFOOT (@fegafoot_gabon) January 14, 2022 Gabon var ekki aðeins án Aubameyang en Mario Lemina, leikmaður Nice í Frakklandi, og Axel Méyé, leikmaður IR Tanger í Marokkó, fengu heldur ekki leyfi til að spila sökum sama vandamáls. Patrice Neveu, þjálfari Gabon, sagði eftir leik að hann hefði aðeins fengið staðfestingu tveimur tímum fyrir leik að þremenningarnir mættu ekki spila leikinn gegn Ghana. Neveu sagði þó að ekki væri um stórvægilegt vandamála að ræða, hann hefði einfaldlega viljað verja leikmenn sína. Þjálfarinn vonast til að allir þrír verði til taks í lokaleik riðlakeppninnar gegn Marokkó á þriðjudaginn kemur. Hann tók þó fram að heilsa leikmannanna væri mikilvægari en úrslit inn á knattspyrnuvellinum. Fótbolti Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Aubameyang fór í skoðun fyrir leikinn á föstudag og þar kom í að ljós að hann væri að glíma við hjartavandræði (e. heart lesions) eftir að hafa fengið kórónuveiruna nú fyrir nokkrum dögum síðan. Frá þessu greindi knattspyrnusamband Gabon á Twitter-síðu sinni. Selon la commission médicale de la CAF, les joueurs Pierre Emerick Aubameyang, Axel Meyé et Mario Lemina à peine sortis du Covid ne peuvent pas prendre part à ce match.Les examens présenteraient des lésions cardiaques.la CAF n'a pas voulu prendre de risques. pic.twitter.com/cebUnMLSVX— Fédération Gabonaise de Football - FEGAFOOT (@fegafoot_gabon) January 14, 2022 Gabon var ekki aðeins án Aubameyang en Mario Lemina, leikmaður Nice í Frakklandi, og Axel Méyé, leikmaður IR Tanger í Marokkó, fengu heldur ekki leyfi til að spila sökum sama vandamáls. Patrice Neveu, þjálfari Gabon, sagði eftir leik að hann hefði aðeins fengið staðfestingu tveimur tímum fyrir leik að þremenningarnir mættu ekki spila leikinn gegn Ghana. Neveu sagði þó að ekki væri um stórvægilegt vandamála að ræða, hann hefði einfaldlega viljað verja leikmenn sína. Þjálfarinn vonast til að allir þrír verði til taks í lokaleik riðlakeppninnar gegn Marokkó á þriðjudaginn kemur. Hann tók þó fram að heilsa leikmannanna væri mikilvægari en úrslit inn á knattspyrnuvellinum.
Fótbolti Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira