Fella niður leikskólagjöld þeirra sem halda börnum heima vegna faraldursins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. janúar 2022 12:01 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Vísir/Vilhelm Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar hefur ákveðið að fella niður leikskólagjöld og gjöld vegna mötuneyta hjá þeim foreldrum sem halda börnum sínum heima vegna faraldurs kórónuveirunnar. Um 40 prósent starfsmanna Grunnskólans í Hveragerði er fjarverandi vegna veikinda. Kórónuveiran leikur íbúa Hveragerðis grátt líkt og alls staðar annars staðar. 78 íbúar í bæjarfélagsins voru skráðir í einagrun í gær. Sunnlenska.is greindi fyrst frá því að hátt í 40% starfsmanna Grunnskólans í Hveragerði eru fjarverandi vegna kórónuveirunnar eða annarra veikinda og á annað hundrað nemendur. Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir að nokkuð mörg tilfelli hafi greinst í frístund sem og í leikskólum bæjarins. „Þannig við höfum verið að fella niður starfsemi og í gær ákváðum við að loka þessum þremur starfsstöðvum alveg á mánudaginn kemur því að með því móti náum við helginni og auka degi og í grunnskólum náum við enn meiri lokum því það er starfsdagur og foreldraviðtöl áætluð á þriðjudag og miðvikudag,“ sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Verða að tilkynna fyrir fram Þið hafið ákveðið að biðla til foreldra barna á leikskólum bæjarins sem hafa tök á að halda börnum sínum heima. Ætlið þið að gera eitthvað til að koma til móts við þessar fjölskyldur? „Já bæjarstjórn ákvað að fella niður leikskólagjöld hjá foreldrum sem tilkynna fyrir fram að börnin verði heima. Við erum afar þakklát fyrir viðbrögð við þessu. Þetta léttir mjög undir þegar þeir sem geta bregðast við með þeim hætti að hafa börnin sín heima á meðan ástandið er svona.“ Hveragerði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Grunnskólar Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Kórónuveiran leikur íbúa Hveragerðis grátt líkt og alls staðar annars staðar. 78 íbúar í bæjarfélagsins voru skráðir í einagrun í gær. Sunnlenska.is greindi fyrst frá því að hátt í 40% starfsmanna Grunnskólans í Hveragerði eru fjarverandi vegna kórónuveirunnar eða annarra veikinda og á annað hundrað nemendur. Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir að nokkuð mörg tilfelli hafi greinst í frístund sem og í leikskólum bæjarins. „Þannig við höfum verið að fella niður starfsemi og í gær ákváðum við að loka þessum þremur starfsstöðvum alveg á mánudaginn kemur því að með því móti náum við helginni og auka degi og í grunnskólum náum við enn meiri lokum því það er starfsdagur og foreldraviðtöl áætluð á þriðjudag og miðvikudag,“ sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Verða að tilkynna fyrir fram Þið hafið ákveðið að biðla til foreldra barna á leikskólum bæjarins sem hafa tök á að halda börnum sínum heima. Ætlið þið að gera eitthvað til að koma til móts við þessar fjölskyldur? „Já bæjarstjórn ákvað að fella niður leikskólagjöld hjá foreldrum sem tilkynna fyrir fram að börnin verði heima. Við erum afar þakklát fyrir viðbrögð við þessu. Þetta léttir mjög undir þegar þeir sem geta bregðast við með þeim hætti að hafa börnin sín heima á meðan ástandið er svona.“
Hveragerði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Grunnskólar Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent