Sóknarmennirnir okkar þurfa að stíga upp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2022 09:00 Thomas Tuchel var ekki sáttur. EPA-EFE/Tim Keeton Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ekki parsáttur með framherja sína eftir 1-0 tap liðsins gegn Manchester City í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. „Miðað við kringumstæðurnar, ef þú horfir á öftustu fimm hjá okkur og skoðar hvaða leikmenn okkur vantaði þá er ég sáttur við frammistöðuna varnarlega,“ byrjaði Tuchel á að segja í viðtali eftir leik. „Við sköpuðum okkur nokkur færi eftir skyndisóknir í síðari hálfleik. Við fengum eitt gott færi til að taka forystuna en á endanum töpuðum við í jöfnum leik, það gerist. Þetta snerist um einstaklingsgæði og okkur vantaði þau upp á topp ef ég er hreinskilinn,“ bætti Þjóðverjinn við og sendi þar með sóknarmönnum sínum skýr skilaboð. „Þú verður að bíða eftir augnablikinu. Við fengum sömu tækifæri í fyrri hálfleik en eftir átta eða níu skyndisóknir áttum við enn eftir að ná snertingu á boltann inn í vítateig þeirra. Fyrirgjafir og gæði okkar á boltanum voru alls ekki á hæsta getustigi í dag. Við þurfum að ná því til að fá hálffæri, hvað þá almennileg færi gegn City en það var það sem vantaði í fyrri hálfleik.“ „Sóknarmennirnir okkar þurfa að standa sig betur. Við þurfum meiri stöðugleika. Chelsea er ekki staður þar sem þú getur falið þig.“ Um titilbaráttuna „Þetta snýst um hungur. Við erum að reyna, þið getið verið viss um það en ef Man City vinnur 12 leiki í röð á meðan við erum að glíma við meiðsli og Covid þá er það ekki besti tíminn til að brúa bilið. Munurinn er orðinn frekar stór af því þeir höndla meiðsli og Covid betur en við,“ sagði Tuchel að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
„Miðað við kringumstæðurnar, ef þú horfir á öftustu fimm hjá okkur og skoðar hvaða leikmenn okkur vantaði þá er ég sáttur við frammistöðuna varnarlega,“ byrjaði Tuchel á að segja í viðtali eftir leik. „Við sköpuðum okkur nokkur færi eftir skyndisóknir í síðari hálfleik. Við fengum eitt gott færi til að taka forystuna en á endanum töpuðum við í jöfnum leik, það gerist. Þetta snerist um einstaklingsgæði og okkur vantaði þau upp á topp ef ég er hreinskilinn,“ bætti Þjóðverjinn við og sendi þar með sóknarmönnum sínum skýr skilaboð. „Þú verður að bíða eftir augnablikinu. Við fengum sömu tækifæri í fyrri hálfleik en eftir átta eða níu skyndisóknir áttum við enn eftir að ná snertingu á boltann inn í vítateig þeirra. Fyrirgjafir og gæði okkar á boltanum voru alls ekki á hæsta getustigi í dag. Við þurfum að ná því til að fá hálffæri, hvað þá almennileg færi gegn City en það var það sem vantaði í fyrri hálfleik.“ „Sóknarmennirnir okkar þurfa að standa sig betur. Við þurfum meiri stöðugleika. Chelsea er ekki staður þar sem þú getur falið þig.“ Um titilbaráttuna „Þetta snýst um hungur. Við erum að reyna, þið getið verið viss um það en ef Man City vinnur 12 leiki í röð á meðan við erum að glíma við meiðsli og Covid þá er það ekki besti tíminn til að brúa bilið. Munurinn er orðinn frekar stór af því þeir höndla meiðsli og Covid betur en við,“ sagði Tuchel að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira