„Morgunljóst að íþróttahreyfingin þarf á enn frekari stuðningi að halda“ Atli Arason skrifar 15. janúar 2022 18:50 Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur kallað eftir stuðningi stjórnvalda við íþróttafélög á Íslandi. Rætt hefur verið um það síðustu daga að hinir ýmsu iðnaðir og atvinnugreinar þurfa á stuðningi að halda frá hinu opinbera vegna takmarkanna en Hannesi finnst eins og íþróttafélög hafi gleymst í þeirri umræðu. „Mér finnst eins og forsætisráðherra hafi gleymt okkur og sérstaklega núna í gær þegar það var verið að ræða hvað væri fram undan, þá var ekki minnst á íþróttahreyfinguna og mér finnst það vera frekar slappt,“ sagði Hannes í viðtali á Ríkisútvarpinu. Tekjutap íþróttafélaganna hefur verið gífurlegt í sóttvarnarráðstöfunum ríkisstjórnarinnar og ljóst er að tekjutapið verður meira í næstu viku þegar algjört áhorfenda bann tekur gildi. Fram að þessu hefur verið leyfi fyrir 200 manns í hólfi með neikvæðu hraðprófi. Fjarfundur stjórnar KKÍ með formönnum allra íþróttafélaga innan sambandsins var haldin í hádeginu í gær en þar kom fram vilji til að halda tímabilinu áfram þrátt fyrir takmarkanir. Hannes kallar þó eftir fjárhagsstuðningi hins opinbera við íþróttafélögin. „Rétt fyrir áramótin þá fundaði ég meðal annars með ráðherra íþróttamála og gerði honum grein fyrir stöðunni. Það var alveg ljóst að íþróttahreyfingin þarf mun meiri stuðning en ríkisstjórnin hefur gert vel og stutt við félögin fyrr í faraldrinum. Núna er það bara þannig að það eru búnar að vera áhorfenda takmarkanir í allan vetur og rauninni undanfarin tvö ár.“ Ekki er sala á aðgöngumiðum í hallirnar það eina sem er að hrjá íþróttafélögin því fyrirtækin í landinu eru einnig að halda að sér höndum vegna tekjutaps þeirra. „Fyrirtækin koma líka minna að stuðningi við félögin. Það er alveg morgunljóst að íþróttahreyfingin þarf á enn frekari stuðningi að halda,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Körfubolti Samkomubann á Íslandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Sjá meira
„Mér finnst eins og forsætisráðherra hafi gleymt okkur og sérstaklega núna í gær þegar það var verið að ræða hvað væri fram undan, þá var ekki minnst á íþróttahreyfinguna og mér finnst það vera frekar slappt,“ sagði Hannes í viðtali á Ríkisútvarpinu. Tekjutap íþróttafélaganna hefur verið gífurlegt í sóttvarnarráðstöfunum ríkisstjórnarinnar og ljóst er að tekjutapið verður meira í næstu viku þegar algjört áhorfenda bann tekur gildi. Fram að þessu hefur verið leyfi fyrir 200 manns í hólfi með neikvæðu hraðprófi. Fjarfundur stjórnar KKÍ með formönnum allra íþróttafélaga innan sambandsins var haldin í hádeginu í gær en þar kom fram vilji til að halda tímabilinu áfram þrátt fyrir takmarkanir. Hannes kallar þó eftir fjárhagsstuðningi hins opinbera við íþróttafélögin. „Rétt fyrir áramótin þá fundaði ég meðal annars með ráðherra íþróttamála og gerði honum grein fyrir stöðunni. Það var alveg ljóst að íþróttahreyfingin þarf mun meiri stuðning en ríkisstjórnin hefur gert vel og stutt við félögin fyrr í faraldrinum. Núna er það bara þannig að það eru búnar að vera áhorfenda takmarkanir í allan vetur og rauninni undanfarin tvö ár.“ Ekki er sala á aðgöngumiðum í hallirnar það eina sem er að hrjá íþróttafélögin því fyrirtækin í landinu eru einnig að halda að sér höndum vegna tekjutaps þeirra. „Fyrirtækin koma líka minna að stuðningi við félögin. Það er alveg morgunljóst að íþróttahreyfingin þarf á enn frekari stuðningi að halda,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Körfubolti Samkomubann á Íslandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Sjá meira