Martial segir Ralf ljúga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2022 10:31 Anthony Martial segir Ralf Rangnick hafa logið í viðtali eftir jafntefli Man Utd og Aston Villa. Alex Livesey/Getty Images Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. Það vakti athygli að Man United mætti með aðeins átta varamenn í leikinn gegn Villa í Birmingham í gær þegar það mega vera níu leikmenn á bekknum. Þar af voru tveir markverðir. Ralf Rangnick, þjálfari gestanna, var spurður út í ástæðuna eftir súrt 2-2 jafntefli þar sem hans menn hentu frá sér tveggja marka forystu í síðari hálfleik leiksins. Ástæðan var einföld sagði sá þýski. Anthony Martial hefði verið á bekknum en hann vildi ekki ferðast með félaginu, eða svo sagði Rangnick. Hinn 26 ára gamli Martial hefur lýst því yfir að hann vilji yfirgefa félagið en hann var ekki alveg tilbúinn að kvitta upp á þessa útskýringu þjálfarans. Hann birti skilaboð á Instagram-síðu sinni þar sem hann segir Ralf einfaldlega ljúga. „Ég myndi aldrei neita að spila leik fyrir Manchester United. Ég hef verið hér í sjö ár og ég hef og mun aldrei vanvirða félagið né stuðningsfólk.“ Það er ljóst að maðkur er í mysunni og að hveitibrauðsdagar Ralfs í Manchester eru löngur búnir, ef þeir þá hófust einhvern tímann. Manchester United er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 32 stig, fimm stigum minna en West Ham United sem er í 4. sæti og á leik til góða. Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United.EPA-EFE/PETER POWEL Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Það vakti athygli að Man United mætti með aðeins átta varamenn í leikinn gegn Villa í Birmingham í gær þegar það mega vera níu leikmenn á bekknum. Þar af voru tveir markverðir. Ralf Rangnick, þjálfari gestanna, var spurður út í ástæðuna eftir súrt 2-2 jafntefli þar sem hans menn hentu frá sér tveggja marka forystu í síðari hálfleik leiksins. Ástæðan var einföld sagði sá þýski. Anthony Martial hefði verið á bekknum en hann vildi ekki ferðast með félaginu, eða svo sagði Rangnick. Hinn 26 ára gamli Martial hefur lýst því yfir að hann vilji yfirgefa félagið en hann var ekki alveg tilbúinn að kvitta upp á þessa útskýringu þjálfarans. Hann birti skilaboð á Instagram-síðu sinni þar sem hann segir Ralf einfaldlega ljúga. „Ég myndi aldrei neita að spila leik fyrir Manchester United. Ég hef verið hér í sjö ár og ég hef og mun aldrei vanvirða félagið né stuðningsfólk.“ Það er ljóst að maðkur er í mysunni og að hveitibrauðsdagar Ralfs í Manchester eru löngur búnir, ef þeir þá hófust einhvern tímann. Manchester United er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 32 stig, fimm stigum minna en West Ham United sem er í 4. sæti og á leik til góða. Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United.EPA-EFE/PETER POWEL
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira