Mikil bjartsýni fyrir ferðasumrinu 2022 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. janúar 2022 15:30 Í Mýrdalshreppi eru margar af þekktustu náttúruperlum landsins. Þá er Vík vinsæll staður hjá ferðamönnum. Soauth.is Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi fyrir sumrinu enda verið að skipuleggja sumarið á fullum krafti með fjölbreyttri dagskrá. Oddviti sveitarfélagsins spáir góðu sumri í ferðaþjónustu. Í Mýrdalshreppi snýst meira og minna allt um ferðaþjónustu en sökum Covid hefur umfangið verið minna eins og gefur að skilja, en samt alltaf töluvert að gera. Nú er mikill hugur í Mýrdælingum fyrir sumrinu 2022 því þeir reikna með góði sumri í ferðaþjónustu á svæðinu. Einar Freyr Elínarson er oddviti Mýrdalshrepps. „Mér sýnist á öllu að sumarið verði nokkuð gott og haustið síðasta var líka bara nokkuð gott, þannig að ég held að við séum bara nokkuð bjartsýn, mér finnst það. Mér finnst margir vera að huga að uppbyggingu í ferðaþjónustunni líka, þannig að ég trúi því allavega að við munum rísa hratt upp úr þessu,“ segir Einar. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem er viss um að það verði mikið um ferðamenn í sveitarfélaginu í sumar.Aðsend Þannig að menn bera sig almennt vel? „Já, auðvitað er ekkert hægt að draga dul yfir það að þetta hefur haft gríðarlega áhrif. Hérna fór atvinnuleysið upp fyrir 50 prósent um tíma á svæðinu en engu að síður finn ég bara að ferðaviljinn hjá erlendum ferðamönnum er til staðar.“ Einar Freyr er handvissum að sumarið verið gott. „Já, já, að sjálfsögðu og ég bara heyri það á ferðaþjónustuaðilum að bókunarstaðan fyrir sumarið er nokkuð góð og ferðaskrifstofur virðast vera bjartsýnar líka,“ segir Einar Freyr. Mýrdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Í Mýrdalshreppi snýst meira og minna allt um ferðaþjónustu en sökum Covid hefur umfangið verið minna eins og gefur að skilja, en samt alltaf töluvert að gera. Nú er mikill hugur í Mýrdælingum fyrir sumrinu 2022 því þeir reikna með góði sumri í ferðaþjónustu á svæðinu. Einar Freyr Elínarson er oddviti Mýrdalshrepps. „Mér sýnist á öllu að sumarið verði nokkuð gott og haustið síðasta var líka bara nokkuð gott, þannig að ég held að við séum bara nokkuð bjartsýn, mér finnst það. Mér finnst margir vera að huga að uppbyggingu í ferðaþjónustunni líka, þannig að ég trúi því allavega að við munum rísa hratt upp úr þessu,“ segir Einar. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem er viss um að það verði mikið um ferðamenn í sveitarfélaginu í sumar.Aðsend Þannig að menn bera sig almennt vel? „Já, auðvitað er ekkert hægt að draga dul yfir það að þetta hefur haft gríðarlega áhrif. Hérna fór atvinnuleysið upp fyrir 50 prósent um tíma á svæðinu en engu að síður finn ég bara að ferðaviljinn hjá erlendum ferðamönnum er til staðar.“ Einar Freyr er handvissum að sumarið verið gott. „Já, já, að sjálfsögðu og ég bara heyri það á ferðaþjónustuaðilum að bókunarstaðan fyrir sumarið er nokkuð góð og ferðaskrifstofur virðast vera bjartsýnar líka,“ segir Einar Freyr.
Mýrdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira