Bríet frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi og Stöð 2 Vísi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. janúar 2022 20:00 Söngkonan Bríet mun frumsýna tónlistarmyndband við lagið Cold Feet inn á Vísi og Stöð 2 Vísi á morgun AÐSEND Tónlistarkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet næstkomandi föstudag, 21. janúar. Þann sama dag kemur einnig út tónlistarmyndband við lagið sem aðdáendur hafa beðið spenntir eftir. Það er mikil ánægja að tilkynna að Vísir og Stöð 2 Vísir munu frumsýna myndbandið í hádeginu á morgun, fimmtudaginn 20. janúar, klukkan 12:15. Myndbandið hefur aðeins verið forsýnt á tónleikum Bríetar í Hörpu fyrr í vetur. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Cold Feet var samið af Bríeti sjálfri og Pálma Ragnari Ásgeirssyni en þau hafa átt í öflugu tónlistar samstarfi á undanförnum árum. Lagið er að sögn Bríetar tilfinningaríkt, hreinskilið og persónulegt popplag en myndbandið var tekið upp á stysta degi ársins 2019. Í viðtali við Vísi fyrr í mánuðinum segir Bríet að minningar um að sitja í köldu glerboxi í fjóra klukkutíma sitji eftir. Sú lýsing gefur til kynna að það megi búast við ýmsu áhugaverðu í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Það má með sanni segja að spennandi tímar séu framundan hjá þessari söngkonu en Bríet stefnir nú á að fara út fyrir landsteinana og er þessi útgáfa fyrsta skref í átt að erlendum markaði. Hún kom fyrst fram á sjónarsvið með lagið In Too Deep árið 2017 og hefur náð gríðarlegum árangri síðan í íslensku tónlistarlífi. Hægt er að fylgjast með frumsýningunni inn á Vísi og Stöð 2 Vísi á slaginu klukkan 12:15 á morgun. Tónlist Menning Tengdar fréttir Nýtt lag væntanlegt frá Bríeti Íslenska súperstjarnan og söngkonan Bríet er flestum kunnug þar sem hún hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna á síðastliðnum árum. 5. janúar 2022 20:01 Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þann sama dag kemur einnig út tónlistarmyndband við lagið sem aðdáendur hafa beðið spenntir eftir. Það er mikil ánægja að tilkynna að Vísir og Stöð 2 Vísir munu frumsýna myndbandið í hádeginu á morgun, fimmtudaginn 20. janúar, klukkan 12:15. Myndbandið hefur aðeins verið forsýnt á tónleikum Bríetar í Hörpu fyrr í vetur. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Cold Feet var samið af Bríeti sjálfri og Pálma Ragnari Ásgeirssyni en þau hafa átt í öflugu tónlistar samstarfi á undanförnum árum. Lagið er að sögn Bríetar tilfinningaríkt, hreinskilið og persónulegt popplag en myndbandið var tekið upp á stysta degi ársins 2019. Í viðtali við Vísi fyrr í mánuðinum segir Bríet að minningar um að sitja í köldu glerboxi í fjóra klukkutíma sitji eftir. Sú lýsing gefur til kynna að það megi búast við ýmsu áhugaverðu í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Það má með sanni segja að spennandi tímar séu framundan hjá þessari söngkonu en Bríet stefnir nú á að fara út fyrir landsteinana og er þessi útgáfa fyrsta skref í átt að erlendum markaði. Hún kom fyrst fram á sjónarsvið með lagið In Too Deep árið 2017 og hefur náð gríðarlegum árangri síðan í íslensku tónlistarlífi. Hægt er að fylgjast með frumsýningunni inn á Vísi og Stöð 2 Vísi á slaginu klukkan 12:15 á morgun.
Tónlist Menning Tengdar fréttir Nýtt lag væntanlegt frá Bríeti Íslenska súperstjarnan og söngkonan Bríet er flestum kunnug þar sem hún hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna á síðastliðnum árum. 5. janúar 2022 20:01 Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Nýtt lag væntanlegt frá Bríeti Íslenska súperstjarnan og söngkonan Bríet er flestum kunnug þar sem hún hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna á síðastliðnum árum. 5. janúar 2022 20:01
Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05