Höfuðpaur mansalshrings dæmdur vegna dauða 39 manna Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2022 13:36 Vörubíllinn með líkunum 39 fannst í Waterglade Industrial Park í Grays, austur af London í október 2019. EPA Dómstóll í Belgíu hefur dæmt víetnamskan mann, sem talinn er vera höfuðpaur mansalshrings, í fimmtán ára fangelsi vegna dauða 39 Víetnama sem létust af völdum súrefnisskorts í vöruflutningabíl sem fannst yfirgefinn í Essex í Bretlandi í október 2019. Réttað er yfir manninum, Vo Van Hong, auk 22 til víðbótar í belgísku borginni Brugge, en þau eru öll grunuð um aðild að skipulagningu mansals. Þau 39 sem fundust í vörubílnum í Bretlandi höfðu stigið um borð í úthverfi Brussels og svo látist af völdum súrefnisskorts eða ofkælingu á leiðinni með ferjunni milli Zeebrugge og Bretlands. Lík fólksins – 31 karlmaður og átta konur á aldrinum fimmtán til 44 ára – fundust af lögreglu þegar tengivagn bílsins var opnaður þar sem hann stóð í Waterglade Industrial Park í Grays, austur af London. Fólkið hafði gert tilraun til að bora sig í gegnum málmþak tengivagnsins með staur, en án árangurs. Vörubíllinn hafði upphaflega komið frá Búlgaríu. Saksóknarar í málinu höfðu Hong hafa haft milligöngu um að smygla samtals 115 manns yfir Ermarsundið á tímabilinu frá september 2018 og þar til að hann var handtekinn í maí 2020. Hann neitaði sök í málinu. Allir sakborningar eru Víetnamar eða Belgar af víetnömskum uppruna. Í frétt BBC segir að fjórir hafi verið sýknaðir í málinu en nítján sakfelldir. Dómstóll í Bretlandi hafði áður dæmt fjóra seka um manndráp vegna sama máls. Bretland Belgía Víetnam Tengdar fréttir Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Dómstóll í Víetnam hefur dæmt fjóra einstaklinga til fangelsisvistar fyrir að hafa skipulagt ferð sem lauk með að 39 fundust látin í vörubíl á iðnaðarsvæði fyrir utan London á síðasta ári. 15. september 2020 07:50 Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Réttað er yfir manninum, Vo Van Hong, auk 22 til víðbótar í belgísku borginni Brugge, en þau eru öll grunuð um aðild að skipulagningu mansals. Þau 39 sem fundust í vörubílnum í Bretlandi höfðu stigið um borð í úthverfi Brussels og svo látist af völdum súrefnisskorts eða ofkælingu á leiðinni með ferjunni milli Zeebrugge og Bretlands. Lík fólksins – 31 karlmaður og átta konur á aldrinum fimmtán til 44 ára – fundust af lögreglu þegar tengivagn bílsins var opnaður þar sem hann stóð í Waterglade Industrial Park í Grays, austur af London. Fólkið hafði gert tilraun til að bora sig í gegnum málmþak tengivagnsins með staur, en án árangurs. Vörubíllinn hafði upphaflega komið frá Búlgaríu. Saksóknarar í málinu höfðu Hong hafa haft milligöngu um að smygla samtals 115 manns yfir Ermarsundið á tímabilinu frá september 2018 og þar til að hann var handtekinn í maí 2020. Hann neitaði sök í málinu. Allir sakborningar eru Víetnamar eða Belgar af víetnömskum uppruna. Í frétt BBC segir að fjórir hafi verið sýknaðir í málinu en nítján sakfelldir. Dómstóll í Bretlandi hafði áður dæmt fjóra seka um manndráp vegna sama máls.
Bretland Belgía Víetnam Tengdar fréttir Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Dómstóll í Víetnam hefur dæmt fjóra einstaklinga til fangelsisvistar fyrir að hafa skipulagt ferð sem lauk með að 39 fundust látin í vörubíl á iðnaðarsvæði fyrir utan London á síðasta ári. 15. september 2020 07:50 Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Dómstóll í Víetnam hefur dæmt fjóra einstaklinga til fangelsisvistar fyrir að hafa skipulagt ferð sem lauk með að 39 fundust látin í vörubíl á iðnaðarsvæði fyrir utan London á síðasta ári. 15. september 2020 07:50
39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49