Höfuðpaur mansalshrings dæmdur vegna dauða 39 manna Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2022 13:36 Vörubíllinn með líkunum 39 fannst í Waterglade Industrial Park í Grays, austur af London í október 2019. EPA Dómstóll í Belgíu hefur dæmt víetnamskan mann, sem talinn er vera höfuðpaur mansalshrings, í fimmtán ára fangelsi vegna dauða 39 Víetnama sem létust af völdum súrefnisskorts í vöruflutningabíl sem fannst yfirgefinn í Essex í Bretlandi í október 2019. Réttað er yfir manninum, Vo Van Hong, auk 22 til víðbótar í belgísku borginni Brugge, en þau eru öll grunuð um aðild að skipulagningu mansals. Þau 39 sem fundust í vörubílnum í Bretlandi höfðu stigið um borð í úthverfi Brussels og svo látist af völdum súrefnisskorts eða ofkælingu á leiðinni með ferjunni milli Zeebrugge og Bretlands. Lík fólksins – 31 karlmaður og átta konur á aldrinum fimmtán til 44 ára – fundust af lögreglu þegar tengivagn bílsins var opnaður þar sem hann stóð í Waterglade Industrial Park í Grays, austur af London. Fólkið hafði gert tilraun til að bora sig í gegnum málmþak tengivagnsins með staur, en án árangurs. Vörubíllinn hafði upphaflega komið frá Búlgaríu. Saksóknarar í málinu höfðu Hong hafa haft milligöngu um að smygla samtals 115 manns yfir Ermarsundið á tímabilinu frá september 2018 og þar til að hann var handtekinn í maí 2020. Hann neitaði sök í málinu. Allir sakborningar eru Víetnamar eða Belgar af víetnömskum uppruna. Í frétt BBC segir að fjórir hafi verið sýknaðir í málinu en nítján sakfelldir. Dómstóll í Bretlandi hafði áður dæmt fjóra seka um manndráp vegna sama máls. Bretland Belgía Víetnam Tengdar fréttir Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Dómstóll í Víetnam hefur dæmt fjóra einstaklinga til fangelsisvistar fyrir að hafa skipulagt ferð sem lauk með að 39 fundust látin í vörubíl á iðnaðarsvæði fyrir utan London á síðasta ári. 15. september 2020 07:50 Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Réttað er yfir manninum, Vo Van Hong, auk 22 til víðbótar í belgísku borginni Brugge, en þau eru öll grunuð um aðild að skipulagningu mansals. Þau 39 sem fundust í vörubílnum í Bretlandi höfðu stigið um borð í úthverfi Brussels og svo látist af völdum súrefnisskorts eða ofkælingu á leiðinni með ferjunni milli Zeebrugge og Bretlands. Lík fólksins – 31 karlmaður og átta konur á aldrinum fimmtán til 44 ára – fundust af lögreglu þegar tengivagn bílsins var opnaður þar sem hann stóð í Waterglade Industrial Park í Grays, austur af London. Fólkið hafði gert tilraun til að bora sig í gegnum málmþak tengivagnsins með staur, en án árangurs. Vörubíllinn hafði upphaflega komið frá Búlgaríu. Saksóknarar í málinu höfðu Hong hafa haft milligöngu um að smygla samtals 115 manns yfir Ermarsundið á tímabilinu frá september 2018 og þar til að hann var handtekinn í maí 2020. Hann neitaði sök í málinu. Allir sakborningar eru Víetnamar eða Belgar af víetnömskum uppruna. Í frétt BBC segir að fjórir hafi verið sýknaðir í málinu en nítján sakfelldir. Dómstóll í Bretlandi hafði áður dæmt fjóra seka um manndráp vegna sama máls.
Bretland Belgía Víetnam Tengdar fréttir Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Dómstóll í Víetnam hefur dæmt fjóra einstaklinga til fangelsisvistar fyrir að hafa skipulagt ferð sem lauk með að 39 fundust látin í vörubíl á iðnaðarsvæði fyrir utan London á síðasta ári. 15. september 2020 07:50 Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Dómstóll í Víetnam hefur dæmt fjóra einstaklinga til fangelsisvistar fyrir að hafa skipulagt ferð sem lauk með að 39 fundust látin í vörubíl á iðnaðarsvæði fyrir utan London á síðasta ári. 15. september 2020 07:50
39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49