Sextíu prósent í yngsta aldurshópnum vilja banna sölu flugelda til einkanota Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2022 10:36 Í könnun Prósents sögðust 44 prósent svarenda vera sammála því að banna eigi sölu flugelda til einkanota. Vísir/Egill Sextíu prósent Íslendinga í aldurshópnum 18 til 24 ára vilja banna sölu flugelda til einkanota. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri könnun Prósents þar sem þrjár spurningar um flugelda voru lagðar fyrir svarendur. Fyrsta spurningin sneri að því hvort fólk kaupi flugelda, önnur um hvort takmarka eigi magn flugelda sem hver einstaklingur megi kaupa, og sú þriðja hvort banna eigi sölu á flugeldum til einkanota. Í tilkynningu segir að um 36 prósent svarenda hafi sagst kaupa flugelda og 64 prósent svarenda kaupi ekki. Fólk búsett á landsbyggðinni er líklegra en fólk sem býr á höfuðborgarsvæðinu til að kaupa flugelda og auk þess kaupa karlar frekar flugelda en konur. Þá eru þau sem eru í aldurshópnum 35-44 ára frekar að kaupa flugelda en þau sem yngri eru og 55 ára og eldri. Meira en helmingur þjóðarinnar, eða 52 prósent, sagðist vera því sammála því að takmarka eigi það magn flugelda sem hver einstaklingur vegi kaupa. Um 14 prósent svarenda sögðust hvorki sammála né ósammála og 34 prósent ósammála. „Íslendingar í aldurshópnum 18-24 ára er meira sammála því að takmarka eigi magn flugelda sem hver einstaklingur má kaupa en þau sem eldri eru. Auk þess eru konur meira sammála en karlar og íbúar höfuðborgarsvæðisins meira sammála en íbúar landsbyggðarinnar. 60% kvenna er sammála því að hafa takmarkanir á móti 44% karla.“ Þá sögðust 44 prósent svarenda vera sammála því að banna eigi sölu flugelda til einkanota, 15 prósent sögðu hvorki né og 41 prósent sögðust vera því ósammála. Konur voru meira sammála en karlar og 60 prósent svarenda í aldurshópnum 18 til 24 ára vilja banna sölu flugelda til einkanota á meðan hlutfallið var 38 prósent í aldurshópnum 55 til 64 ára. Gögnum var safnað frá 30. desember 2021 til 9. janúar 2022. Var notast við netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtak var 2.300 einstaklingar 18 ára og eldri og voru svarendur 1.118, eða 49 prósent. Skoðanakannanir Flugeldar Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri könnun Prósents þar sem þrjár spurningar um flugelda voru lagðar fyrir svarendur. Fyrsta spurningin sneri að því hvort fólk kaupi flugelda, önnur um hvort takmarka eigi magn flugelda sem hver einstaklingur megi kaupa, og sú þriðja hvort banna eigi sölu á flugeldum til einkanota. Í tilkynningu segir að um 36 prósent svarenda hafi sagst kaupa flugelda og 64 prósent svarenda kaupi ekki. Fólk búsett á landsbyggðinni er líklegra en fólk sem býr á höfuðborgarsvæðinu til að kaupa flugelda og auk þess kaupa karlar frekar flugelda en konur. Þá eru þau sem eru í aldurshópnum 35-44 ára frekar að kaupa flugelda en þau sem yngri eru og 55 ára og eldri. Meira en helmingur þjóðarinnar, eða 52 prósent, sagðist vera því sammála því að takmarka eigi það magn flugelda sem hver einstaklingur vegi kaupa. Um 14 prósent svarenda sögðust hvorki sammála né ósammála og 34 prósent ósammála. „Íslendingar í aldurshópnum 18-24 ára er meira sammála því að takmarka eigi magn flugelda sem hver einstaklingur má kaupa en þau sem eldri eru. Auk þess eru konur meira sammála en karlar og íbúar höfuðborgarsvæðisins meira sammála en íbúar landsbyggðarinnar. 60% kvenna er sammála því að hafa takmarkanir á móti 44% karla.“ Þá sögðust 44 prósent svarenda vera sammála því að banna eigi sölu flugelda til einkanota, 15 prósent sögðu hvorki né og 41 prósent sögðust vera því ósammála. Konur voru meira sammála en karlar og 60 prósent svarenda í aldurshópnum 18 til 24 ára vilja banna sölu flugelda til einkanota á meðan hlutfallið var 38 prósent í aldurshópnum 55 til 64 ára. Gögnum var safnað frá 30. desember 2021 til 9. janúar 2022. Var notast við netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtak var 2.300 einstaklingar 18 ára og eldri og voru svarendur 1.118, eða 49 prósent.
Skoðanakannanir Flugeldar Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira