Spilaði sárþjáð þrátt fyrir varnaðarorð þjálfara sinna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2022 16:31 Gert að sárum Emmu Raducanus. getty/Darrian Traynor Emma Raducanu féll úr leik í 2. umferð Opna ástralska meistaramótsins eftir tap fyrir Dönku Kovinic. Nokkrir í þjálfara- og starfsliði Raducanus vildu að hún drægi sig úr leik vegna blaðra sem hún var með á höndunum. Raducanu skaust fram á sjónarsviðið þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í fyrra. Hún varð þar með sú fyrsta til að vinna risamót eftir að hafa þurft að fara í gegnum undankeppni. Raducanu tapaði ekki setti á Opna bandaríska. Hin nítján ára Raducanu vann Sloane Stephens í 1. umferð Opna ástralska en tapaði fyrir Kovinic í 2. umferðinni í gær. Öllum mátti ljóst vera að Raducanu gekk ekki heil til skógar. Hún harkaði samt af sér, þrátt fyrir varnaðarorð frá þjálfurum sínum. Raducanu var með blöðrur á hægri höndinni, þeirri sem hún slær með, í nokkra daga. Hún reyndi allt til að fá bót meina sinna en ekkert virkaði. „Þetta hefur verið áskorun, ekki spurning. Þetta hafði mikil áhrif á æfingarnar síðustu daga,“ sagði Raducanu við BBC eftir tapið fyrir Kovinic. „Sumir í liðinu mínu vildu ekki að ég spilaði en ég vildi láta reyna á það, berjast og sjá hversu langt það myndi skila mér.“ Raducanu segir að hún hafi sannað fyrir sjálfri sér að hún sé harðari af sér en hún hélt. „Ég lærði líka að ég er með hæfileika í höndunum (e. hand skills) þrátt fyrir að sumir segi að ég sé með múrarahendur. Ef ég get notað þá og blandað þeim við minn ágenga leik get ég orðið mjög hættuleg.“ Tennis Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sjá meira
Raducanu skaust fram á sjónarsviðið þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í fyrra. Hún varð þar með sú fyrsta til að vinna risamót eftir að hafa þurft að fara í gegnum undankeppni. Raducanu tapaði ekki setti á Opna bandaríska. Hin nítján ára Raducanu vann Sloane Stephens í 1. umferð Opna ástralska en tapaði fyrir Kovinic í 2. umferðinni í gær. Öllum mátti ljóst vera að Raducanu gekk ekki heil til skógar. Hún harkaði samt af sér, þrátt fyrir varnaðarorð frá þjálfurum sínum. Raducanu var með blöðrur á hægri höndinni, þeirri sem hún slær með, í nokkra daga. Hún reyndi allt til að fá bót meina sinna en ekkert virkaði. „Þetta hefur verið áskorun, ekki spurning. Þetta hafði mikil áhrif á æfingarnar síðustu daga,“ sagði Raducanu við BBC eftir tapið fyrir Kovinic. „Sumir í liðinu mínu vildu ekki að ég spilaði en ég vildi láta reyna á það, berjast og sjá hversu langt það myndi skila mér.“ Raducanu segir að hún hafi sannað fyrir sjálfri sér að hún sé harðari af sér en hún hélt. „Ég lærði líka að ég er með hæfileika í höndunum (e. hand skills) þrátt fyrir að sumir segi að ég sé með múrarahendur. Ef ég get notað þá og blandað þeim við minn ágenga leik get ég orðið mjög hættuleg.“
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn