Ekki fleiri handtökur í tengslum við fótboltaleiki á Englandi í fjölda ára Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2022 20:30 Lögregla og gæslufólk hefur oft þurft að grípa inn í á yfirstandandi tímabili. Charlotte Wilson/Offside/Offside via Getty Images Handtökur á fótboltaleikum í fimm efstu deildum Englands hafa ekki verið fleiri í fjölda ára og óspektir áhorfenda eru að versna samkvæmt lögreglu og gæslufólki í kringum fótboltaleiki. Nýjustu tölur horfa á fyrri helming yfirstandandi tímabils og á fyrstu sex mánuðum tímabilsins hafa yfir 800 manns verið handteknir í tengslum við fótbolta leiki. Þá hafa einnig borist yfir 750 tilkynningar um óspektir. Yfirlögregluþjónninn Mark Roberts segeir að hegðun yngri stuðningsmanna sé sérstakt áhyggjuefni. Roberts hefur áður viðrað áhyggjur sínar af því að leyfa svokallað „Safe standing“ á leikjum þar sem engin sæti eru á ákveðnum svæðum. Þá hefur hann einnig velt fyrir sér afleiðingunum af því að leyfa stuðningsmönnum að neyta áfengis í kringum vellina. Arrests at football matches across the top five English leagues are at their highest levels in years, with fan disorder "getting worse", according to the UK's football policing lead.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 21, 2022 Nýjustu tölur taka fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2021 og þær eru svo bornar saman við sama tímabil árið 2019, rétt áður en áhorfendur voru bannaðir vegna kórónuveirufaraldursins. Á þeim tíma hefur lögreglan í Bretlandi handtekið 802 manns, en það er 47 prósent aukning frá 2019 þegar 547 manns voru handteknir. Aldrei hafa fleiri verið handteknir í tengslum við fótboltaleiki frá því að farið var að halda utan um þessa tölfræði tímabilið 2015-2016. Þá hafa borist tilkynningar um óspektir á tæplega helmingi allra leikja í efstu fimm deildum Englands, eða á 48 prósent leikja. Árið 2019 var tilkynnt um óspektir á 34 prósent leikja. Þá hafur atvikum þar sem að ungmenni eiga hlut að máli einnig fjölgað úr 154 árið 2019 upp í 210 á seinni hluta síðasta árs. Þessi fjölgun á sér stað þrátt fyrir að færri leikir hafi verið spilaðir á seinni hluta 2021 heldur en 2019. Árið 2019 voru leiknir 1.670 leikir á seinni hluta árs, en vegna frestanna hafa voru þeir 1.581 á sama tímabili í fyrra. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Nýjustu tölur horfa á fyrri helming yfirstandandi tímabils og á fyrstu sex mánuðum tímabilsins hafa yfir 800 manns verið handteknir í tengslum við fótbolta leiki. Þá hafa einnig borist yfir 750 tilkynningar um óspektir. Yfirlögregluþjónninn Mark Roberts segeir að hegðun yngri stuðningsmanna sé sérstakt áhyggjuefni. Roberts hefur áður viðrað áhyggjur sínar af því að leyfa svokallað „Safe standing“ á leikjum þar sem engin sæti eru á ákveðnum svæðum. Þá hefur hann einnig velt fyrir sér afleiðingunum af því að leyfa stuðningsmönnum að neyta áfengis í kringum vellina. Arrests at football matches across the top five English leagues are at their highest levels in years, with fan disorder "getting worse", according to the UK's football policing lead.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 21, 2022 Nýjustu tölur taka fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2021 og þær eru svo bornar saman við sama tímabil árið 2019, rétt áður en áhorfendur voru bannaðir vegna kórónuveirufaraldursins. Á þeim tíma hefur lögreglan í Bretlandi handtekið 802 manns, en það er 47 prósent aukning frá 2019 þegar 547 manns voru handteknir. Aldrei hafa fleiri verið handteknir í tengslum við fótboltaleiki frá því að farið var að halda utan um þessa tölfræði tímabilið 2015-2016. Þá hafa borist tilkynningar um óspektir á tæplega helmingi allra leikja í efstu fimm deildum Englands, eða á 48 prósent leikja. Árið 2019 var tilkynnt um óspektir á 34 prósent leikja. Þá hafur atvikum þar sem að ungmenni eiga hlut að máli einnig fjölgað úr 154 árið 2019 upp í 210 á seinni hluta síðasta árs. Þessi fjölgun á sér stað þrátt fyrir að færri leikir hafi verið spilaðir á seinni hluta 2021 heldur en 2019. Árið 2019 voru leiknir 1.670 leikir á seinni hluta árs, en vegna frestanna hafa voru þeir 1.581 á sama tímabili í fyrra.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira