Twitter bregst við sigrinum: „Vá Ísland, Gæsahúð!“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 22. janúar 2022 19:43 Ósvikin gleði EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Það var heldur betur glatt á hjalla á Twitter hjá stuðningsfólki íslenska landsliðsins eftir sigurinn frækna gegn Frökkum. Okkar maður í Búdapest var klár í slaginn fyrir leik. Áfram gakk. pic.twitter.com/W0y5PD4hWV— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2022 Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins var sátt í leikslok. Vá Ísland gæsahúð — Sara Björk (@sarabjork18) January 22, 2022 Einar Örn Jónsson, fréttamaður RÚV, var fjarri góðu gamni í einangrun á herberginu sínu í Búdapest. En hann leyfði sér þó smá lögg eftir leik. Geggjuð frammistaða við sjúklega erfiðar aðstæður. Nú fæ ég mér smá rautt! #emruv pic.twitter.com/8ns6znOmT9— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 22, 2022 Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fotbolti.net, var sáttur við Viktor Gísla í markinu. Sjá þessa hetju! pic.twitter.com/KUJOyv5J8L— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 22, 2022 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, er meira að leggja fyrir sig ættfræðina. allir að fagna og enginn að pæla í ættfræði? það var að droppa nýtt sett af svilum í liðið (ágúst elí og vignir)— Tómas (@tommisteindors) January 22, 2022 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hélt að Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari væri lágvaxinn snillingur en komst að réttri hæð. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er á einhver undarlegan hátt vanmetnasti snillingur í handbolta í heiminum. Ótrúlegur árangur - alltaf! Hélt alltaf aö hann væri smávaxinn - en hann er 182 cm. (Staðfest) #emruv— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) January 22, 2022 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder skilur ekki hvernig er hægt að hafa svona mikið af gæðum í einu á vellinum. Ómar og Viggó saman á velli er of mikið af gæðum. Þetta er ekki hægt!— Egill Ploder (@egillploder) January 22, 2022 Hér að neðan má sjá enn fleiri færslur frá Twitter: Sannast nú hið forkveðna: eina leiðin til að vinna Ólympíumeistara er sú að hafa Framara í markinu.— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 22, 2022 Allar tilfinningarnar hjà okkur nöfnu að horfa à leikinn #emruv #ömmutwitter pic.twitter.com/yfJF6i5Ke6— Kristín Lea (@KristinLeas) January 22, 2022 Munið þið þegar A-landsliðið vann B-keppnina?Nú var B-liðið að vinna Ólympíumeistarana !#emruv#handbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 22, 2022 VIKTOR MAN OF THE MATCH FOKK MAÐUR HOLY SHIT KÓNGURINN #emruv— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 22, 2022 Hvernig segir maður á frönsku: Barnið lokar markinu #emruv— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) January 22, 2022 Nú má engin hreyfa sig, breyta um stellingu, skipta um föt eða fara á klósettið #emruv— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 22, 2022 Þórólfur búinn að finna eftirmann sinn í Viktori Gísla.— Albert Ingason. (@Snjalli) January 22, 2022 Franski þjálfarinn er með greiðsluna sem Egill Ólafs er að spá í að fá sér í byrjuninni á Með allt á hreinu #emruv— Sæll Ágúst (@agustbent) January 22, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira
Okkar maður í Búdapest var klár í slaginn fyrir leik. Áfram gakk. pic.twitter.com/W0y5PD4hWV— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2022 Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins var sátt í leikslok. Vá Ísland gæsahúð — Sara Björk (@sarabjork18) January 22, 2022 Einar Örn Jónsson, fréttamaður RÚV, var fjarri góðu gamni í einangrun á herberginu sínu í Búdapest. En hann leyfði sér þó smá lögg eftir leik. Geggjuð frammistaða við sjúklega erfiðar aðstæður. Nú fæ ég mér smá rautt! #emruv pic.twitter.com/8ns6znOmT9— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 22, 2022 Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fotbolti.net, var sáttur við Viktor Gísla í markinu. Sjá þessa hetju! pic.twitter.com/KUJOyv5J8L— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 22, 2022 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, er meira að leggja fyrir sig ættfræðina. allir að fagna og enginn að pæla í ættfræði? það var að droppa nýtt sett af svilum í liðið (ágúst elí og vignir)— Tómas (@tommisteindors) January 22, 2022 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hélt að Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari væri lágvaxinn snillingur en komst að réttri hæð. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er á einhver undarlegan hátt vanmetnasti snillingur í handbolta í heiminum. Ótrúlegur árangur - alltaf! Hélt alltaf aö hann væri smávaxinn - en hann er 182 cm. (Staðfest) #emruv— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) January 22, 2022 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder skilur ekki hvernig er hægt að hafa svona mikið af gæðum í einu á vellinum. Ómar og Viggó saman á velli er of mikið af gæðum. Þetta er ekki hægt!— Egill Ploder (@egillploder) January 22, 2022 Hér að neðan má sjá enn fleiri færslur frá Twitter: Sannast nú hið forkveðna: eina leiðin til að vinna Ólympíumeistara er sú að hafa Framara í markinu.— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 22, 2022 Allar tilfinningarnar hjà okkur nöfnu að horfa à leikinn #emruv #ömmutwitter pic.twitter.com/yfJF6i5Ke6— Kristín Lea (@KristinLeas) January 22, 2022 Munið þið þegar A-landsliðið vann B-keppnina?Nú var B-liðið að vinna Ólympíumeistarana !#emruv#handbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 22, 2022 VIKTOR MAN OF THE MATCH FOKK MAÐUR HOLY SHIT KÓNGURINN #emruv— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 22, 2022 Hvernig segir maður á frönsku: Barnið lokar markinu #emruv— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) January 22, 2022 Nú má engin hreyfa sig, breyta um stellingu, skipta um föt eða fara á klósettið #emruv— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 22, 2022 Þórólfur búinn að finna eftirmann sinn í Viktori Gísla.— Albert Ingason. (@Snjalli) January 22, 2022 Franski þjálfarinn er með greiðsluna sem Egill Ólafs er að spá í að fá sér í byrjuninni á Með allt á hreinu #emruv— Sæll Ágúst (@agustbent) January 22, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira