Handbolti

Twitter bregst við sigrinum: „Vá Ísland, Gæsahúð!“

Sigurður Orri Kristjánsson skrifar
Ósvikin gleði
Ósvikin gleði EPA-EFE/Zsolt Szigetvary

Það var heldur betur glatt á hjalla á Twitter hjá stuðningsfólki íslenska landsliðsins eftir sigurinn frækna gegn Frökkum.

Okkar maður í Búdapest var klár í slaginn fyrir leik.

Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins var sátt í leikslok.

Einar Örn Jónsson, fréttamaður RÚV, var fjarri góðu gamni í einangrun á herberginu sínu í Búdapest. En hann leyfði sér þó smá lögg eftir leik.

Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fotbolti.net, var sáttur við Viktor Gísla í markinu.

Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, er meira að leggja fyrir sig ættfræðina.

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hélt að Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari væri lágvaxinn snillingur en komst að réttri hæð.

Útvarpsmaðurinn Egill Ploder skilur ekki hvernig er hægt að hafa svona mikið af gæðum í einu á vellinum.

Hér að neðan má sjá enn fleiri færslur frá Twitter:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×