Viktor: Elliði sagði mér að vera reiður Sindri Sverrisson skrifar 22. janúar 2022 19:36 „Reiðin“ breyttist í mikla gleði hjá Viktori Gísla eftir sigurinn, enda Íslendingar allir í skýjunum eftir leikinn. Getty/Sanjin Strukic „Það er alla vega langur tími þar til ég gleymi þessari stund. Þetta var sturlað,“ sagði hinn 21 árs gamli Viktor Gísli Hallgrímsson eftir heimsklassaframmistöðu í ótrúlegum sigri Íslands á Ólympíumeisturum Frakklands á EM. Viktor varði tæplega helming þeirra skota sem Ólympíumeistararnir komu á markið, framhjá frábærri vörn Íslands, og fór á kostum allan leikinn. Fann hann það fyrir leik að hann yrði góður í kvöld? „Ég fann það eftir svona þrjá bolta af tíu. Þá kemur sjálfstraustið. Ef maður fær 2-3 létta bolta í byrjun þá kemur þetta fljótt í gang,“ sagði Viktor sem var greinilega mjög vel stemmdur en viðtalið við hann má sjá hér að neðan: Klippa: Viktor Gísli eftir magnaða frammistöðu gegn Frökkum „Elliði [Snær Viðarsson] sagði mér að vera reiður, fyrir leikinn. Ég var svolítið reiður. Ég vildi sanna sjálfan mig. Sýna öllum hvað ég get,“ sagði Viktor en íslensku markverðirnir höfðu átt slæman dag gegn Dönum á fimmtudaginn og Viktor vildi bæta upp fyrir það. „Þetta var erfiður leikur á móti Danmörku og reyndi mikið á. En svo er það bara næsti leikur. Það er það fallega við þetta sport. Maður getur ekki dvalið of lengi við lélega eða góða leiki. Það þarf bara að fókusa á næsta leik,“ sagði Viktor sem naut sín vel í stemningunni í Búdapest: „Við vorum kannski ekki mörg í stúkunni en það heyrðist mjög vel í okkur. Á endanum fengum við líka alla höllina með. Ungverjarnir og Danirnir sérstaklega voru farnir að fagna með okkur. Þetta var geggjað.“ EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar Ingi: Vorum alvöru lið í kvöld Ómar Ingi Magnússon var stórkostlegur í leiknum í kvöld og skoraði tíu mörk. Hann var alger lykilmaður í að smíða forystuna í fyrri hálfleik. Hann mæti í viðtal eftir leikinn en varaði við því að fljúga of hátt. 22. janúar 2022 19:12 Guðmundur: Búinn að trúa á þessa uppbyggingu alla tíð Guðmundur Guðmundsson var sigurreifur og leit um öxl í viðtali eftir sigurinn stórkostlega á Ólympíumeisturum Frakklands á EM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2022 19:05 Elliði: Hef látið hann heyra það áður í gegnum sjónvarpið „Ég er bara orðlaus. Þetta var magnaður leikur. Við áttum alla höllina, líka frönsku stuðningsmennina held ég,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í skýjunum eftir stórkostlega frammistöðu Íslands í sigrinum gegn Frakklandi á EM. 22. janúar 2022 18:48 Einkunnir eftir sigurinn frækna á Frökkum: Frammistaða sem sagði sex og margir léku sinn besta landsleik Margir áttu stórleik þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn merkasta sigur í sögunni í kvöld. Þrátt fyrir að vera án átta lykilmanna vann Ísland Ólympíumeistara Frakklands með átta marka mun, 21-29, í milliriðli I á EM. 22. janúar 2022 19:24 Leik lokið: Ísland - Frakkland 29-21 | Verðlaun í boði eftir einn merkasta sigur í sögu þjóðar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn fræknasta sigur í sögunni, þrátt fyrir mikil forföll, þegar liðið vann Ólympíumeistara Frakklands í kvöld, 21-29. 22. janúar 2022 18:25 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Viktor varði tæplega helming þeirra skota sem Ólympíumeistararnir komu á markið, framhjá frábærri vörn Íslands, og fór á kostum allan leikinn. Fann hann það fyrir leik að hann yrði góður í kvöld? „Ég fann það eftir svona þrjá bolta af tíu. Þá kemur sjálfstraustið. Ef maður fær 2-3 létta bolta í byrjun þá kemur þetta fljótt í gang,“ sagði Viktor sem var greinilega mjög vel stemmdur en viðtalið við hann má sjá hér að neðan: Klippa: Viktor Gísli eftir magnaða frammistöðu gegn Frökkum „Elliði [Snær Viðarsson] sagði mér að vera reiður, fyrir leikinn. Ég var svolítið reiður. Ég vildi sanna sjálfan mig. Sýna öllum hvað ég get,“ sagði Viktor en íslensku markverðirnir höfðu átt slæman dag gegn Dönum á fimmtudaginn og Viktor vildi bæta upp fyrir það. „Þetta var erfiður leikur á móti Danmörku og reyndi mikið á. En svo er það bara næsti leikur. Það er það fallega við þetta sport. Maður getur ekki dvalið of lengi við lélega eða góða leiki. Það þarf bara að fókusa á næsta leik,“ sagði Viktor sem naut sín vel í stemningunni í Búdapest: „Við vorum kannski ekki mörg í stúkunni en það heyrðist mjög vel í okkur. Á endanum fengum við líka alla höllina með. Ungverjarnir og Danirnir sérstaklega voru farnir að fagna með okkur. Þetta var geggjað.“
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar Ingi: Vorum alvöru lið í kvöld Ómar Ingi Magnússon var stórkostlegur í leiknum í kvöld og skoraði tíu mörk. Hann var alger lykilmaður í að smíða forystuna í fyrri hálfleik. Hann mæti í viðtal eftir leikinn en varaði við því að fljúga of hátt. 22. janúar 2022 19:12 Guðmundur: Búinn að trúa á þessa uppbyggingu alla tíð Guðmundur Guðmundsson var sigurreifur og leit um öxl í viðtali eftir sigurinn stórkostlega á Ólympíumeisturum Frakklands á EM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2022 19:05 Elliði: Hef látið hann heyra það áður í gegnum sjónvarpið „Ég er bara orðlaus. Þetta var magnaður leikur. Við áttum alla höllina, líka frönsku stuðningsmennina held ég,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í skýjunum eftir stórkostlega frammistöðu Íslands í sigrinum gegn Frakklandi á EM. 22. janúar 2022 18:48 Einkunnir eftir sigurinn frækna á Frökkum: Frammistaða sem sagði sex og margir léku sinn besta landsleik Margir áttu stórleik þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn merkasta sigur í sögunni í kvöld. Þrátt fyrir að vera án átta lykilmanna vann Ísland Ólympíumeistara Frakklands með átta marka mun, 21-29, í milliriðli I á EM. 22. janúar 2022 19:24 Leik lokið: Ísland - Frakkland 29-21 | Verðlaun í boði eftir einn merkasta sigur í sögu þjóðar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn fræknasta sigur í sögunni, þrátt fyrir mikil forföll, þegar liðið vann Ólympíumeistara Frakklands í kvöld, 21-29. 22. janúar 2022 18:25 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Ómar Ingi: Vorum alvöru lið í kvöld Ómar Ingi Magnússon var stórkostlegur í leiknum í kvöld og skoraði tíu mörk. Hann var alger lykilmaður í að smíða forystuna í fyrri hálfleik. Hann mæti í viðtal eftir leikinn en varaði við því að fljúga of hátt. 22. janúar 2022 19:12
Guðmundur: Búinn að trúa á þessa uppbyggingu alla tíð Guðmundur Guðmundsson var sigurreifur og leit um öxl í viðtali eftir sigurinn stórkostlega á Ólympíumeisturum Frakklands á EM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2022 19:05
Elliði: Hef látið hann heyra það áður í gegnum sjónvarpið „Ég er bara orðlaus. Þetta var magnaður leikur. Við áttum alla höllina, líka frönsku stuðningsmennina held ég,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í skýjunum eftir stórkostlega frammistöðu Íslands í sigrinum gegn Frakklandi á EM. 22. janúar 2022 18:48
Einkunnir eftir sigurinn frækna á Frökkum: Frammistaða sem sagði sex og margir léku sinn besta landsleik Margir áttu stórleik þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn merkasta sigur í sögunni í kvöld. Þrátt fyrir að vera án átta lykilmanna vann Ísland Ólympíumeistara Frakklands með átta marka mun, 21-29, í milliriðli I á EM. 22. janúar 2022 19:24
Leik lokið: Ísland - Frakkland 29-21 | Verðlaun í boði eftir einn merkasta sigur í sögu þjóðar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn fræknasta sigur í sögunni, þrátt fyrir mikil forföll, þegar liðið vann Ólympíumeistara Frakklands í kvöld, 21-29. 22. janúar 2022 18:25