Fimmtán greinst í tengslum við hópsýkingu á lyflækningadeild Eiður Þór Árnason skrifar 24. janúar 2022 14:04 Landspítalinn í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Sex sjúklingar og níu starfsmenn hafa greinst með Covid-19 á lyflækningadeild B7 á Landspítalanum í Fossvogi á síðustu dögum þar sem nokkuð útbreidd hópsýking er komin upp. Deildin er lokuð og verða skimanir og smitrakning framkvæmdar áfram næstu daga. Greint er frá þessu í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild spítalans og formaður farsóttanefndar, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að loka fyrir innlagnir á lyflækningadeildina vegna hópsýkingar. Fram kom í morgun að 38 sjúklingar væru með Covid-19 á spítalanum, þar af 26 í einangrun. Á gjörgæslu eru 4, allir í öndunarvél og einn í hjarta- og lungnavél. Alls voru 35 sjúklingar með sjúkdóminn á Landspítalanum í gær. Þrír í einangrun á Landakoti Á Landakoti eru nú þrír sjúklingar í einangrun vegna Covid-19 og vonast stjórnendur til að þeir ljúki henni í þessari viku. Að sögn farsóttanefndar er smitsjúkdómadeildin því sem næst full og tekur lungnadeildin nú bæði COVID-sjúklinga sem eru að ná sér af COVID-sýkingu og almenna sjúklinga. Vel hefur gengið að flytja sjúklinga út á land og telur nefndin mjög mikilvægt að því samstarfi verði haldið áfram á næstu vikum, mánuðum og helst til frambúðar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Sjá meira
Deildin er lokuð og verða skimanir og smitrakning framkvæmdar áfram næstu daga. Greint er frá þessu í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild spítalans og formaður farsóttanefndar, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að loka fyrir innlagnir á lyflækningadeildina vegna hópsýkingar. Fram kom í morgun að 38 sjúklingar væru með Covid-19 á spítalanum, þar af 26 í einangrun. Á gjörgæslu eru 4, allir í öndunarvél og einn í hjarta- og lungnavél. Alls voru 35 sjúklingar með sjúkdóminn á Landspítalanum í gær. Þrír í einangrun á Landakoti Á Landakoti eru nú þrír sjúklingar í einangrun vegna Covid-19 og vonast stjórnendur til að þeir ljúki henni í þessari viku. Að sögn farsóttanefndar er smitsjúkdómadeildin því sem næst full og tekur lungnadeildin nú bæði COVID-sjúklinga sem eru að ná sér af COVID-sýkingu og almenna sjúklinga. Vel hefur gengið að flytja sjúklinga út á land og telur nefndin mjög mikilvægt að því samstarfi verði haldið áfram á næstu vikum, mánuðum og helst til frambúðar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Sjá meira