„Raunverulega var liðið að standa sig stórkostlega, bara leiðinleg og ömurleg úrslit“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 16:30 Guðmundur á hliðarlínunni í kvöld. Sanjin Strukic//Getty Images „Bara grátlegt, við fengum tækifæri til að gera út um leikinn. Vorum komnir í mjög erfiða stöðu en gerðum taktískar breytingar og komumst inn í leikinn,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir grátlegt eins marks tap gegn Króatíu á EM í handbolta. Ísland hóf leikinn af miklum krafti og virtist ætla að ganga frá Króötum í fyrri hálfleik. Allt kom fyrir ekki og hin margumtalaða Króatíu-grýla lét á sær kræla í síðari hálfleik. „Allt í einu vorum við komnir yfir á nýjan leik eftir að vörn og markvarsla kom upp. Það var svo grátlegt að skora ekki úr tveimur dauðafærum sem hefðu getað landað þessu,“ sagði Guðmundur um lokakafla leiksins. Klippa: Gummi Gumm eftir tapið gegn Króatíu Fyrri hluti fyrri hálfleiks var stórkostlega spilaður hjá íslenska liðinu. „Ég er alveg sammála því, fyrri hálfleikur var rosalega vel spilaður hjá okkur. Hefðum getað verið með meira forskot, fannst að við hefðum átt að vera fjórum eða fimm mörkum yfir en vorum bara með tveggja marka forskot. Fórum illa með nokkrar sóknir.“ „Það má samt ekki gleyma hvað vantar mikið í liðið, það vantar níu leikmenn. Ég er að keyra þetta á fámennum hópi leikmanna og það væri erfitt að skipta mikið meira. Maður er farinn að biðja um mjög mikið en maður má ekki fara fram úr sér. Raunverulega var liðið að standa sig stórkostlega í dag, bara leiðinleg og ömurleg úrslit fyrir okkur.“ „Það var farið að draga af okkur, þetta var bara erfitt. Þeir hafa verið að fá menn inn í hópinn hjá sér á meðan við höfum verið að tapa mönnum og ég held að það hafi verið munurinn á liðunum í dag. Það vantaði meir kraft, það lagaðist margt þegar við fórum í sjö á sex og það hefði átt að duga,“ sagði Guðmundur að endingu. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. 24. janúar 2022 13:26 Ómar: Ekki nógu gott og það svíður „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. 24. janúar 2022 16:25 Elliði: Fyrst og fremst drullusvekktur út í sjálfan mig „Það er drullusvekkjandi að við höfum farið svona með þetta sjálfir. Það stingur inn að beini,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, svekktur og sár eftir tapið nauma gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:39 Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Sjá meira
Ísland hóf leikinn af miklum krafti og virtist ætla að ganga frá Króötum í fyrri hálfleik. Allt kom fyrir ekki og hin margumtalaða Króatíu-grýla lét á sær kræla í síðari hálfleik. „Allt í einu vorum við komnir yfir á nýjan leik eftir að vörn og markvarsla kom upp. Það var svo grátlegt að skora ekki úr tveimur dauðafærum sem hefðu getað landað þessu,“ sagði Guðmundur um lokakafla leiksins. Klippa: Gummi Gumm eftir tapið gegn Króatíu Fyrri hluti fyrri hálfleiks var stórkostlega spilaður hjá íslenska liðinu. „Ég er alveg sammála því, fyrri hálfleikur var rosalega vel spilaður hjá okkur. Hefðum getað verið með meira forskot, fannst að við hefðum átt að vera fjórum eða fimm mörkum yfir en vorum bara með tveggja marka forskot. Fórum illa með nokkrar sóknir.“ „Það má samt ekki gleyma hvað vantar mikið í liðið, það vantar níu leikmenn. Ég er að keyra þetta á fámennum hópi leikmanna og það væri erfitt að skipta mikið meira. Maður er farinn að biðja um mjög mikið en maður má ekki fara fram úr sér. Raunverulega var liðið að standa sig stórkostlega í dag, bara leiðinleg og ömurleg úrslit fyrir okkur.“ „Það var farið að draga af okkur, þetta var bara erfitt. Þeir hafa verið að fá menn inn í hópinn hjá sér á meðan við höfum verið að tapa mönnum og ég held að það hafi verið munurinn á liðunum í dag. Það vantaði meir kraft, það lagaðist margt þegar við fórum í sjö á sex og það hefði átt að duga,“ sagði Guðmundur að endingu.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. 24. janúar 2022 13:26 Ómar: Ekki nógu gott og það svíður „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. 24. janúar 2022 16:25 Elliði: Fyrst og fremst drullusvekktur út í sjálfan mig „Það er drullusvekkjandi að við höfum farið svona með þetta sjálfir. Það stingur inn að beini,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, svekktur og sár eftir tapið nauma gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:39 Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Sjá meira
Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12
Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. 24. janúar 2022 13:26
Ómar: Ekki nógu gott og það svíður „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. 24. janúar 2022 16:25
Elliði: Fyrst og fremst drullusvekktur út í sjálfan mig „Það er drullusvekkjandi að við höfum farið svona með þetta sjálfir. Það stingur inn að beini,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, svekktur og sár eftir tapið nauma gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:39
Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:45
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti