Á leið aftur í ensku úrvalsdeildina 74 ára gamall Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2022 09:30 Roy Hodgson hefur komið víða við á sínum langa þjálfaraferli. Getty/Justin Setterfield Hinn 74 ára gamli Roy Hodgson er ekki dauður úr öllum æðum og hyggst snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í fótbolta með því að taka við Watford. Samkvæmt skúbbkónginum Fabrizio Romano eru forráðamenn Watford og Hodgson langt komnir í viðræðum um að Hodgson verði knattspyrnustjóri liðsins og líklegt að gengið verði frá málinu í dag. Watford are working to appoint Roy Hodgson as new head coach in the coming hours. Final details to be discussed in the morning - Hodgson's waiting for his Premier League comeback. #WatfordFC Two Italian managers were also in the list but Pozzo wants to go for Hodgson. pic.twitter.com/VWTrj5yOoL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 25, 2022 Hodgson stýrði síðast liði Crystal Palace á árunum 2017-2021 og eftir að hann sagði skilið við félagið kvaðst hann ekki útiloka að taka síðar við öðru starfi sem knattspyrnustjóri, þrátt fyrir nokkuð háan aldur. Starfið hjá Watford verður 22. stjórastarf Hodgson á 45 ára ferli sem hófst í Svíþjóð hjá liði Halmstad árið 1976. Watford hefur aðeins fengið eitt stig úr síðustu átta leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og situr í fallsæti með 14 stig, tveimur stigum frá botninum og tveimur stigum frá næsta örugga sæti. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Samkvæmt skúbbkónginum Fabrizio Romano eru forráðamenn Watford og Hodgson langt komnir í viðræðum um að Hodgson verði knattspyrnustjóri liðsins og líklegt að gengið verði frá málinu í dag. Watford are working to appoint Roy Hodgson as new head coach in the coming hours. Final details to be discussed in the morning - Hodgson's waiting for his Premier League comeback. #WatfordFC Two Italian managers were also in the list but Pozzo wants to go for Hodgson. pic.twitter.com/VWTrj5yOoL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 25, 2022 Hodgson stýrði síðast liði Crystal Palace á árunum 2017-2021 og eftir að hann sagði skilið við félagið kvaðst hann ekki útiloka að taka síðar við öðru starfi sem knattspyrnustjóri, þrátt fyrir nokkuð háan aldur. Starfið hjá Watford verður 22. stjórastarf Hodgson á 45 ára ferli sem hófst í Svíþjóð hjá liði Halmstad árið 1976. Watford hefur aðeins fengið eitt stig úr síðustu átta leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og situr í fallsæti með 14 stig, tveimur stigum frá botninum og tveimur stigum frá næsta örugga sæti.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira