„Íslenskri“ lægð kennt um ófarir Tyrkja Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2022 13:21 Hundruð bíla sitja fastir í snjó á einni helstu umferðaræð Istanbúl. AP/Emrah Gurel Þúsundir Tyrkja sátu fastir í bílum vegna snjókomu við Eyjahaf. Loka þurfti vegum í Istanbúl og hafa þúsundir manna unnið við hreinsunarstörf eftir mikla snjókomu frá því í gær en almannavarnir Istanbúl segja að kenna megi íslenskri lægð um ófarirnar. AP fréttaveitan segir marga hafa varið nóttinni í bílum sínum þar sem þeir sátu fastir á götum Istanbúl og aðrir hafi hreinlega skilið bíla sína eftir og gengið heim eða notast við almenningssamgöngur. Borgarstjóri Istanbúl segir um fimm þúsund manns hafa verið bjargað úr föstum bílum í gær. Almannavarnir Istanbúl (AKOM) segja að „íslensk“ lægð valdi þessari miklu ofankomu við Eyjahaf. Motorways into Istanbul closed and flights cancelled owing to conditions described as Icelandic https://t.co/DjTk5TKExC— The National (@TheNationalNews) January 25, 2022 Samkvæmt frétt Hurriyet Daily News er talið að Istanbúl hafi síðast orðið fyrir sambærilegu veðri árið 1987. Þá hafi um fjórar milljónir búið þar en nú séu íbúar um tuttugu milljónir. Fjölmargir yfirgefnir bíla komu niður á hreinsunarstarfi í nótt og í morgun og hafa eigendur verið hvattir til að sækja bílana ef þeir geta. Búist er við því að snjókoman haldi áfram fram á fimmtudag. Einn þeirra sem sátu fastir í Istanbúl sagði í samtali við AP að hann hefði setið fastur í tólf klukkustundir. Enginn hefði getað hreyft sig og snjóplógar kæmust ekki einu sinni til þeirra. Hann sagðist þakklátur fyrir að vera með nægt eldsneyti og mat. Flights to and from Istanbul Airport (IST) now and last Tuesday at 13:00 UTC. pic.twitter.com/PeoKgfIarx— Flightradar24 (@flightradar24) January 25, 2022 Tyrkland Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
AP fréttaveitan segir marga hafa varið nóttinni í bílum sínum þar sem þeir sátu fastir á götum Istanbúl og aðrir hafi hreinlega skilið bíla sína eftir og gengið heim eða notast við almenningssamgöngur. Borgarstjóri Istanbúl segir um fimm þúsund manns hafa verið bjargað úr föstum bílum í gær. Almannavarnir Istanbúl (AKOM) segja að „íslensk“ lægð valdi þessari miklu ofankomu við Eyjahaf. Motorways into Istanbul closed and flights cancelled owing to conditions described as Icelandic https://t.co/DjTk5TKExC— The National (@TheNationalNews) January 25, 2022 Samkvæmt frétt Hurriyet Daily News er talið að Istanbúl hafi síðast orðið fyrir sambærilegu veðri árið 1987. Þá hafi um fjórar milljónir búið þar en nú séu íbúar um tuttugu milljónir. Fjölmargir yfirgefnir bíla komu niður á hreinsunarstarfi í nótt og í morgun og hafa eigendur verið hvattir til að sækja bílana ef þeir geta. Búist er við því að snjókoman haldi áfram fram á fimmtudag. Einn þeirra sem sátu fastir í Istanbúl sagði í samtali við AP að hann hefði setið fastur í tólf klukkustundir. Enginn hefði getað hreyft sig og snjóplógar kæmust ekki einu sinni til þeirra. Hann sagðist þakklátur fyrir að vera með nægt eldsneyti og mat. Flights to and from Istanbul Airport (IST) now and last Tuesday at 13:00 UTC. pic.twitter.com/PeoKgfIarx— Flightradar24 (@flightradar24) January 25, 2022
Tyrkland Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira