Jarðskjálfti 6,2 að stærð reið yfir Tonga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. janúar 2022 08:25 Tongverjar hafa ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. EPA-EFE/MAXAR TECHNOLOGIES Enn einar náttúruhamfarirnar riðu yfir Tonga í morgun þegar jarðskjálftinni að stærð 6,2 reið yfir eyjarnar. Skjálftinn reið yfir klukkan 06:40 að íslenskum tíma. Tæpar tvær vikur eru síðan neðansjávareldgos hófst í eyjaklasanum, sem valdið hefur miklum skemmdum í byggðum á Tonga. Stuttu eftir að eldgosið hófst riðu yfir flóðbylgjur sem felldu hús og rufu rafmagns-, síma- og netlínur og svo mætti lengi telja. Enn einar náttúruhamfarirnar riðu yfir Tongverja í morgun þegar jarðskjálfti af stærðinni 6,2 reið yfir. Upptök skjálftans voru um 219 km vestnorðvestur af Pangai, höfuðborg Tonga. Þrír skjálftar að stærðinni 5 og yfir hafa riðið yfir Tonga í nótt.Google/Skjáskot Samkvæmt jarðvísindastofnun Bandaríkjanna varð skjálftinn á um 14,5 kílómetra dýpi. Ef markma má nýjustu upplýsingar á Google fannst skjálftinn á Tonga, Fídjíeyjum og Niue. Tveir minni skjálftar mældust þá í nótt, einn 5,0 að stærð klukkan 00:55 að íslenskum tíma og annar klukkan 02:08 sem var 5,2 að stærð. Tonga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Íslandsvinur frá Tonga biður fólk um að rétta fram hjálparhönd Íslandsvinur frá Tonga segir afar erfitt að horfa upp á alla þá eyðileggingu sem hafi átt sér stað í heimalandinu í kjölfar eldgossins þar fyrr í þessum mánuði. Hann segir gríðarlegan skort ríkja og hvetur Íslendinga, og heimsbyggðina alla, til að rétta fram hjálparhönd. 26. janúar 2022 23:00 Neyðaraðstoð til Tonga aukin eftir að flugvöllurinn var hreinsaður af ösku Alþjóðaflugvöllurinn í Tonga hefur verið hreinsaður af ösku og verður það því auðveldara fyrir flugvélar að lenda á vellinum til þess að færa íbúum Tonga nauðsynjavörur eftir að neðansjávareldgos hófst í nágrenni við eyjarnar. 26. janúar 2022 08:43 Tongverjar staðráðnir í að klára enduruppbyggingu Hjálparstarf á Tonga er að taka á sig mynd en ríkisstjórn eyjaklasans segir drykkjarvatn í forgangi. Vika er liðin frá því að stærðarinnar sprengigos olli miklum skemmdum á eyjunum svo minnst þrír dóu og tvö þorp þurrkuðust út. 22. janúar 2022 11:44 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Tæpar tvær vikur eru síðan neðansjávareldgos hófst í eyjaklasanum, sem valdið hefur miklum skemmdum í byggðum á Tonga. Stuttu eftir að eldgosið hófst riðu yfir flóðbylgjur sem felldu hús og rufu rafmagns-, síma- og netlínur og svo mætti lengi telja. Enn einar náttúruhamfarirnar riðu yfir Tongverja í morgun þegar jarðskjálfti af stærðinni 6,2 reið yfir. Upptök skjálftans voru um 219 km vestnorðvestur af Pangai, höfuðborg Tonga. Þrír skjálftar að stærðinni 5 og yfir hafa riðið yfir Tonga í nótt.Google/Skjáskot Samkvæmt jarðvísindastofnun Bandaríkjanna varð skjálftinn á um 14,5 kílómetra dýpi. Ef markma má nýjustu upplýsingar á Google fannst skjálftinn á Tonga, Fídjíeyjum og Niue. Tveir minni skjálftar mældust þá í nótt, einn 5,0 að stærð klukkan 00:55 að íslenskum tíma og annar klukkan 02:08 sem var 5,2 að stærð.
Tonga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Íslandsvinur frá Tonga biður fólk um að rétta fram hjálparhönd Íslandsvinur frá Tonga segir afar erfitt að horfa upp á alla þá eyðileggingu sem hafi átt sér stað í heimalandinu í kjölfar eldgossins þar fyrr í þessum mánuði. Hann segir gríðarlegan skort ríkja og hvetur Íslendinga, og heimsbyggðina alla, til að rétta fram hjálparhönd. 26. janúar 2022 23:00 Neyðaraðstoð til Tonga aukin eftir að flugvöllurinn var hreinsaður af ösku Alþjóðaflugvöllurinn í Tonga hefur verið hreinsaður af ösku og verður það því auðveldara fyrir flugvélar að lenda á vellinum til þess að færa íbúum Tonga nauðsynjavörur eftir að neðansjávareldgos hófst í nágrenni við eyjarnar. 26. janúar 2022 08:43 Tongverjar staðráðnir í að klára enduruppbyggingu Hjálparstarf á Tonga er að taka á sig mynd en ríkisstjórn eyjaklasans segir drykkjarvatn í forgangi. Vika er liðin frá því að stærðarinnar sprengigos olli miklum skemmdum á eyjunum svo minnst þrír dóu og tvö þorp þurrkuðust út. 22. janúar 2022 11:44 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Íslandsvinur frá Tonga biður fólk um að rétta fram hjálparhönd Íslandsvinur frá Tonga segir afar erfitt að horfa upp á alla þá eyðileggingu sem hafi átt sér stað í heimalandinu í kjölfar eldgossins þar fyrr í þessum mánuði. Hann segir gríðarlegan skort ríkja og hvetur Íslendinga, og heimsbyggðina alla, til að rétta fram hjálparhönd. 26. janúar 2022 23:00
Neyðaraðstoð til Tonga aukin eftir að flugvöllurinn var hreinsaður af ösku Alþjóðaflugvöllurinn í Tonga hefur verið hreinsaður af ösku og verður það því auðveldara fyrir flugvélar að lenda á vellinum til þess að færa íbúum Tonga nauðsynjavörur eftir að neðansjávareldgos hófst í nágrenni við eyjarnar. 26. janúar 2022 08:43
Tongverjar staðráðnir í að klára enduruppbyggingu Hjálparstarf á Tonga er að taka á sig mynd en ríkisstjórn eyjaklasans segir drykkjarvatn í forgangi. Vika er liðin frá því að stærðarinnar sprengigos olli miklum skemmdum á eyjunum svo minnst þrír dóu og tvö þorp þurrkuðust út. 22. janúar 2022 11:44
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent