Nadal ætlar að nýta sér vel fjarveru Djokovic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2022 08:16 Rafael Nadal fagnar sigri í undanúrslitaleiknum í Melbourne í nótt. AP/Tertius Pickard Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu í tennis og um leið einu skrefi nær því að vinna sinn 21. risatitil fyrstur allra. Nadal vann Ítalann Matteo Berrettini í undanúrslitaleik þeirra í nótt en settin fóru 6-3, 6-2, 3-6 og 6-3. HE'S BACK @RafaelNadal defeats Matteo Berrettini 6-3 6-2 3-6 6-3 to reach his 6th Australian Open Final! #AusOpen pic.twitter.com/EodXiqn14N— Tennis TV (@TennisTV) January 28, 2022 Nadal mætir Daniil Medvedev eða Stefanos Tsitsipas í úrslitaleiknum. Þeirra undanúrslitaleikur fer fram seinna í dag. Nadal, sem er orðinn 35 ára gamall, hefur unnið tuttugu risatitla eins og þeir Novak Djokovic og Roger Federer. Hann er tíu árum eldri en Medvedev og tólf árum eldri en Tsitsipas. Djokovic hefur unnið þetta mót undanfarin þrjú ár en var vísað úr landi af áströlskum stjórnvöldum fyrir að mæta óbólusettur til landsins. "For me, it's all about the Australian Open." @RafaelNadal · #AusOpen · #AO2022 pic.twitter.com/FvpKnmUNay— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2022 Nadal hefur aðeins unnið opna ástralska mótinu einu sinni en það er þrettán ár síðan. Frá sigri hans árið 2009 hefur Nadal komist fjórum sinnum í úrslitaleikinn á þessu móti en tapað í öll skiptin, síðast 2019 á móti umræddum Djokovic. Þetta verður 29. úrslitaleikur Spánverjans á risamóti. Hann hefur unnið þrettán af risatitlum sínum á Opna franska meistaramótinu. Nadal vann sinn fyrsta risatitil árið 2005, fyrir næstum því sautján árum síðan. Sá síðasti kom í hús árið 2020 þegar hann vann Opna franska. It's a sixth #AusOpen final for @RafaelNadal He outlasts Matteo Berrettini in a 6-3 6-2 3-6 6-3 thriller #AusOpen · #AO2022 : @wwos · @espn · @eurosport · @wowowtennis pic.twitter.com/UIbtfGbKvq— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2022 Tennis Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Sjá meira
Nadal vann Ítalann Matteo Berrettini í undanúrslitaleik þeirra í nótt en settin fóru 6-3, 6-2, 3-6 og 6-3. HE'S BACK @RafaelNadal defeats Matteo Berrettini 6-3 6-2 3-6 6-3 to reach his 6th Australian Open Final! #AusOpen pic.twitter.com/EodXiqn14N— Tennis TV (@TennisTV) January 28, 2022 Nadal mætir Daniil Medvedev eða Stefanos Tsitsipas í úrslitaleiknum. Þeirra undanúrslitaleikur fer fram seinna í dag. Nadal, sem er orðinn 35 ára gamall, hefur unnið tuttugu risatitla eins og þeir Novak Djokovic og Roger Federer. Hann er tíu árum eldri en Medvedev og tólf árum eldri en Tsitsipas. Djokovic hefur unnið þetta mót undanfarin þrjú ár en var vísað úr landi af áströlskum stjórnvöldum fyrir að mæta óbólusettur til landsins. "For me, it's all about the Australian Open." @RafaelNadal · #AusOpen · #AO2022 pic.twitter.com/FvpKnmUNay— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2022 Nadal hefur aðeins unnið opna ástralska mótinu einu sinni en það er þrettán ár síðan. Frá sigri hans árið 2009 hefur Nadal komist fjórum sinnum í úrslitaleikinn á þessu móti en tapað í öll skiptin, síðast 2019 á móti umræddum Djokovic. Þetta verður 29. úrslitaleikur Spánverjans á risamóti. Hann hefur unnið þrettán af risatitlum sínum á Opna franska meistaramótinu. Nadal vann sinn fyrsta risatitil árið 2005, fyrir næstum því sautján árum síðan. Sá síðasti kom í hús árið 2020 þegar hann vann Opna franska. It's a sixth #AusOpen final for @RafaelNadal He outlasts Matteo Berrettini in a 6-3 6-2 3-6 6-3 thriller #AusOpen · #AO2022 : @wwos · @espn · @eurosport · @wowowtennis pic.twitter.com/UIbtfGbKvq— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2022
Tennis Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Sjá meira