„Eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu þrjátíu árin“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. janúar 2022 11:30 Lagið Spurningar, flutt af Birni og Páli Óskari, er tilnefnd sem lag ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. instagram: @birnir Árið 2021 var öflugt tónlistar ár hjá íslensku tónlistarfólki sem sendi frá sér ófáa smelli. Kosningar fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 eru komnar vel af stað en hátíðin fer fram laugardaginn 19. mars næstkomandi. Útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 standa saman að þessari verðlaunahátíð og í flokknum Lag Ársins koma sjö lög til greina. Lífið á Vísi setti sig í samband við tónlistarfólkið á bak við þessa hittara og fékk að heyra söguna á bak við lagið. Næsta lag sem við kynnum til leiks er dúettinn Spurningar með rapparanum Birni og söngvaranum Páli Óskari en blaðamaður fékk þá til að svara nokkrum spurningum. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Hvernig kviknaði hugmyndin að laginu og hvaðan kom innblásturinn? Birnir: Ég skrifaði textann í útlöndum, man að ég hafði það smá erfitt á þeim tíma og svo gleymdi ég þessu bara. Ég var svo í stúdíóinu með Þormóði einn daginn og hann sýndi mér demo af taktinum, þá kom bara melódían og textinn aftur til mín. Hugmyndin kviknaði á staðnum og um leið og demoið var til sendi ég á Palla hvort hann vildi vera með. Þetta var ekkert sérstaklega úthugsað en ég fann á mér að þetta gæti orðið eitthvað nice. Hvernig gekk ferlið og hvernig varð lagið að veruleika? Birnir: Mig minnir að Palli hafi komið í stúdíóið daginn eftir að ég sendi á hann og við tókum session langt fram á nótt. Ég held að við höfum tekið tvö stúdíó session saman þar sem við tókum allt upp og svo hvíldum við lagið aðeins. Nokkrum vikum/mánuðum seinna settum við lagið upp og úr því kom lagið eins og það er núna. Þetta gekk allt ótrúlega vel og mér fannst frábært að fá að vinna með Palla. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Páll Óskar: Lagið var langt komið í vinnslu þegar Birnir einfaldlega hafði samband við mig og sendi á mig demó. Ég þykist þekkja góð popplög þegar ég heyri þau og ég heyrði strax að þetta gæti orðið hittari. Laglínan er svo rótsterk og grípandi, og slíkt heyrir maður ekki á hverjum degi. Textinn sló mig líka utanundir strax, sérstaklega línan „Ég væri til í að elska þig, en þú veist þetta er ekki það.“ Ég stökk í stúdíóið hjá Birni og Þormóði pródúsent og úr varð þessi líka hrikalega fallegi dúett. Áttuð þið von á því að lagið myndi ná svona vel til hlustenda? Birnir: Maður veit það aldrei, en ég vissi samt alveg að þetta myndi verða eitthvað. Þegar við gerðum myndbandið við lagið þá fór þetta full circle og varð að þessari epík. Ég er bara mjög ánægður að fólk hafi hlustaðnsvona mikið því mér finnst þetta snilld. Það er gaman að þeim finnist það líka. Páll Óskar: Um leið og við byrjuðum að hljóðblanda lagið þá fann ég á mér hvað við værum með stórt lag í höndunum. Við lögðum mikla vinnu í lokafráganginn á laginu og myndbandinu í kjölfarið af því við treystum því að þetta yrði stórt dæmi. Þetta er eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu 30 árin. Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin er nú í fullum gangi og geta hlustendur kosið það sem þeim þótti standa upp úr hér. Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð. 28. janúar 2022 11:31 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Palli var ekki til í glimmerbrettið Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2. 3. janúar 2022 10:31 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Kosningar fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 eru komnar vel af stað en hátíðin fer fram laugardaginn 19. mars næstkomandi. Útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 standa saman að þessari verðlaunahátíð og í flokknum Lag Ársins koma sjö lög til greina. Lífið á Vísi setti sig í samband við tónlistarfólkið á bak við þessa hittara og fékk að heyra söguna á bak við lagið. Næsta lag sem við kynnum til leiks er dúettinn Spurningar með rapparanum Birni og söngvaranum Páli Óskari en blaðamaður fékk þá til að svara nokkrum spurningum. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Hvernig kviknaði hugmyndin að laginu og hvaðan kom innblásturinn? Birnir: Ég skrifaði textann í útlöndum, man að ég hafði það smá erfitt á þeim tíma og svo gleymdi ég þessu bara. Ég var svo í stúdíóinu með Þormóði einn daginn og hann sýndi mér demo af taktinum, þá kom bara melódían og textinn aftur til mín. Hugmyndin kviknaði á staðnum og um leið og demoið var til sendi ég á Palla hvort hann vildi vera með. Þetta var ekkert sérstaklega úthugsað en ég fann á mér að þetta gæti orðið eitthvað nice. Hvernig gekk ferlið og hvernig varð lagið að veruleika? Birnir: Mig minnir að Palli hafi komið í stúdíóið daginn eftir að ég sendi á hann og við tókum session langt fram á nótt. Ég held að við höfum tekið tvö stúdíó session saman þar sem við tókum allt upp og svo hvíldum við lagið aðeins. Nokkrum vikum/mánuðum seinna settum við lagið upp og úr því kom lagið eins og það er núna. Þetta gekk allt ótrúlega vel og mér fannst frábært að fá að vinna með Palla. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Páll Óskar: Lagið var langt komið í vinnslu þegar Birnir einfaldlega hafði samband við mig og sendi á mig demó. Ég þykist þekkja góð popplög þegar ég heyri þau og ég heyrði strax að þetta gæti orðið hittari. Laglínan er svo rótsterk og grípandi, og slíkt heyrir maður ekki á hverjum degi. Textinn sló mig líka utanundir strax, sérstaklega línan „Ég væri til í að elska þig, en þú veist þetta er ekki það.“ Ég stökk í stúdíóið hjá Birni og Þormóði pródúsent og úr varð þessi líka hrikalega fallegi dúett. Áttuð þið von á því að lagið myndi ná svona vel til hlustenda? Birnir: Maður veit það aldrei, en ég vissi samt alveg að þetta myndi verða eitthvað. Þegar við gerðum myndbandið við lagið þá fór þetta full circle og varð að þessari epík. Ég er bara mjög ánægður að fólk hafi hlustaðnsvona mikið því mér finnst þetta snilld. Það er gaman að þeim finnist það líka. Páll Óskar: Um leið og við byrjuðum að hljóðblanda lagið þá fann ég á mér hvað við værum með stórt lag í höndunum. Við lögðum mikla vinnu í lokafráganginn á laginu og myndbandinu í kjölfarið af því við treystum því að þetta yrði stórt dæmi. Þetta er eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu 30 árin. Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin er nú í fullum gangi og geta hlustendur kosið það sem þeim þótti standa upp úr hér.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð. 28. janúar 2022 11:31 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Palli var ekki til í glimmerbrettið Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2. 3. janúar 2022 10:31 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð. 28. janúar 2022 11:31
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05
Palli var ekki til í glimmerbrettið Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2. 3. janúar 2022 10:31