Rooney hafnaði viðræðum við Everton Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2022 10:31 Rooney er að gera eftirtektaverða hluti hjá Derby County. vísir/getty Wayne Rooney hafnaði viðræðum um stjórastarfið hjá uppeldisfélagi sínu, Everton, þar sem hann var ekki tilbúinn til að yfirgefa Derby County í þeirri stöðu sem félagið er í. Everton leitar nú að stjóra eftir að Rafa Benitez var látinn taka pokann sinn og var Rooney boðaður í viðtal á Goodison Park ásamt nokkrum öðrum en hann gaf það frá sér. Rooney hefur gert eftirtektaverði hluti í sínu fyrsta starfi sem knattspyrnustjóri en hann stýrir enska B-deildarliðinu Derby County sem er ekki í botnsæti Championship deildarinnar þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið með 21 stig í mínus vegna ýmissa fjárhagsvandræða sem hafa líka haft áhrif á leikmannahópinn sem Rooney hefur til umráða. Wayne Rooney: Everton approached my agent and asked me to interview for the job. I turned it down. I believe I will be a PL manager and am ready for that 100%. But I have a job at Derby, which is important to me . #EFC @sistoney67 pic.twitter.com/BmRK4shl05— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2022 Rooney bæði hóf og lauk stórkostlegum leikmannaferli sínum í ensku úrvalsdeildinni með uppeldisfélagi sínu Everton áður en hann hélt til Bandaríkjanna og lék í MLS deildinni. Þaðan fór hann svo til Derby County og spilaði með liðinu í Championship deildinni. Hann segist hafa mikinn áhuga á að stýra Everton en þessi tímapunktur sé ekki sá rétti. Fyrrum liðsfélagi hans í enska landsliðinu, Frank Lampard, þykir líklegastur til að taka við stjórnartaumunum á Goodison Park og má jafnvel búast við því að tilkynnt verði um það í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. 27. janúar 2022 22:30 Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. 27. janúar 2022 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Everton leitar nú að stjóra eftir að Rafa Benitez var látinn taka pokann sinn og var Rooney boðaður í viðtal á Goodison Park ásamt nokkrum öðrum en hann gaf það frá sér. Rooney hefur gert eftirtektaverði hluti í sínu fyrsta starfi sem knattspyrnustjóri en hann stýrir enska B-deildarliðinu Derby County sem er ekki í botnsæti Championship deildarinnar þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið með 21 stig í mínus vegna ýmissa fjárhagsvandræða sem hafa líka haft áhrif á leikmannahópinn sem Rooney hefur til umráða. Wayne Rooney: Everton approached my agent and asked me to interview for the job. I turned it down. I believe I will be a PL manager and am ready for that 100%. But I have a job at Derby, which is important to me . #EFC @sistoney67 pic.twitter.com/BmRK4shl05— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2022 Rooney bæði hóf og lauk stórkostlegum leikmannaferli sínum í ensku úrvalsdeildinni með uppeldisfélagi sínu Everton áður en hann hélt til Bandaríkjanna og lék í MLS deildinni. Þaðan fór hann svo til Derby County og spilaði með liðinu í Championship deildinni. Hann segist hafa mikinn áhuga á að stýra Everton en þessi tímapunktur sé ekki sá rétti. Fyrrum liðsfélagi hans í enska landsliðinu, Frank Lampard, þykir líklegastur til að taka við stjórnartaumunum á Goodison Park og má jafnvel búast við því að tilkynnt verði um það í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. 27. janúar 2022 22:30 Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. 27. janúar 2022 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. 27. janúar 2022 22:30
Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. 27. janúar 2022 23:30