Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar byrja á slaginu 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar byrja á slaginu 12.

Sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda sem kynntar voru í gær eru vonbrigði. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sem hefði viljað sjá ríkisstjórnina ganga lengra í afléttingum. Við ræðum við hann í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12.

Þá fjöllum við um hríðarbyl sem geisar á austurströnd Bandaríkjanna, og gæti orðið sögulegur, ræðum verðbólguna við áhyggjufulla ráðherra og kíkjum á Strandir, þar sem sólarhátíð verður haldin um helgina. 

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×