Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum greinum við frá því helsta sem fram kom á upplýsingafundi vegna kórónuveirufaraldursins sem fram fór fyrir hádegið.

Einnig verður fjallað um nýtt frumvarp að sóttvarnalögum sem lagt var fram í gær. Þá förum við yfir stöðuna hjá Eflingu en það virðist stefna í harðan slag í komandi kjöri til stjórnar.

Að endingu fjöllum við um nýja rannsókn sem sýnir fram á sterk tengls milli fjölda áfalla í æsku kvenna og geðheilsuvanda þeirra sem og skertrar getu til að takast á við áskoranir daglegs lífs á fullorðinsárum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×