Hilmar Smári: Við vitum hverjir við erum og hvar við viljum vera Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2022 20:15 Hilmar Smári Henningsson átti frábæran leik í kvöld. Vísir/Bára Hilmar Smári Henningsson var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins þegar Stjarnan lagði Þór frá Akureyri, næsta auðveldlega, 112-84 í 15. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Stjörnumenn voru í raun og veru búnir að tryggja sigur sinn í hálfleik en góð vörn skóp sigurinn að mati Hilmars. „Við komum dálítið flatir varnarlega inn í leikinn en þegar við tókum okkur saman í vörninni í öðrum leikhluta þá small þetta. Við vorum auðvitað að hitta vel líka en fyrst og fremst þá náum við að halda þeim í lágri skotprósentu með því að þvinga þá í erfið skot þannig að það var það sem bjó til muninn og svo héldum við út leikinn.“ „Skiljanlega þá slakar maður aðeins á þegar munurinn er 30 stig og einn fjórðungur eftir. Við vitum það en á sama tíma er það mjög hættulegt. Ef maður er mjög flatur þá getur það gefið þeim von þannig að maður verður að stjórna öllum aðstæðum sem maður er í. Sem betur fer lentum við ekki í neinum vandræðum í seinni hálfleik og náðum að vinna leikinn.“ Hilmar fann sig vel en fyrstu sex þriggja stiga skotin hans rötuðu rétta leið í kvöld og lauk kappinn leik með 26 stig og átta stoðsendingar. Það reiknast sem 32 framlagspunktar. „Ég hef alltaf góða tilfinningu fyrir skotinu mínu en stundum dettur það og stundum ekki. Í dag duttu skotin niður.“ Að lokum var Hilmar spurður út í það hvað þessi leikur segði Stjörnumönnum um þá sjálfa og stöðu liðsins í deildinni. „Sigur er sigur. Það var mjög mikilvægt að vinna þennan leik en hann segir okkur svo sem ekki mikið um okkur sjálfa, við vitum hverjir við erum og hvar við viljum vera. Við erum bara einu skrefi nær því þar sem við viljum vera. Þannig sjáum við þetta fyrir okkur.“ Subway-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Þór Ak. 112-84 | Stjörnumenn ekki í vandræðum með botnliðið Stjarnan vann öruggan 28 stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Þórs frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-84. 3. febrúar 2022 19:50 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
„Við komum dálítið flatir varnarlega inn í leikinn en þegar við tókum okkur saman í vörninni í öðrum leikhluta þá small þetta. Við vorum auðvitað að hitta vel líka en fyrst og fremst þá náum við að halda þeim í lágri skotprósentu með því að þvinga þá í erfið skot þannig að það var það sem bjó til muninn og svo héldum við út leikinn.“ „Skiljanlega þá slakar maður aðeins á þegar munurinn er 30 stig og einn fjórðungur eftir. Við vitum það en á sama tíma er það mjög hættulegt. Ef maður er mjög flatur þá getur það gefið þeim von þannig að maður verður að stjórna öllum aðstæðum sem maður er í. Sem betur fer lentum við ekki í neinum vandræðum í seinni hálfleik og náðum að vinna leikinn.“ Hilmar fann sig vel en fyrstu sex þriggja stiga skotin hans rötuðu rétta leið í kvöld og lauk kappinn leik með 26 stig og átta stoðsendingar. Það reiknast sem 32 framlagspunktar. „Ég hef alltaf góða tilfinningu fyrir skotinu mínu en stundum dettur það og stundum ekki. Í dag duttu skotin niður.“ Að lokum var Hilmar spurður út í það hvað þessi leikur segði Stjörnumönnum um þá sjálfa og stöðu liðsins í deildinni. „Sigur er sigur. Það var mjög mikilvægt að vinna þennan leik en hann segir okkur svo sem ekki mikið um okkur sjálfa, við vitum hverjir við erum og hvar við viljum vera. Við erum bara einu skrefi nær því þar sem við viljum vera. Þannig sjáum við þetta fyrir okkur.“
Subway-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Þór Ak. 112-84 | Stjörnumenn ekki í vandræðum með botnliðið Stjarnan vann öruggan 28 stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Þórs frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-84. 3. febrúar 2022 19:50 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Þór Ak. 112-84 | Stjörnumenn ekki í vandræðum með botnliðið Stjarnan vann öruggan 28 stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Þórs frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-84. 3. febrúar 2022 19:50