Flestar beiðnir um nektarmyndir koma frá ókunnugum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. febrúar 2022 08:12 Stelpur eru líklegri en strákar til að verða fyrir kynferðislegu áreiti á netinu. Algengast er að börn og ungmenni séu beðin um það af ókunnugum að senda eða deila af sér nektarmyndum. Fjögur af hverjum tíu börnum í 8. til 10. bekk hafa verið beðin um að senda af sér nektarmynd og meira en helmingur ungmenna á framhaldsskólaaldri. Þetta kemur fram í sameiginlegri skýrslu Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar um niðurstöður könnunarinnar „Börn og netmiðlar“. Í tilkynningu frá Fjölmiðlanefnd segir að á báðum skólastigum sé mun algengara að stelpur fái beiðni um að senda eða deila nektarmyndum. Um það bil 20 prósent nemenda í 8. til 10. bekk hafi fengið kynferðisleg „komment“ á netinu en 29 prósent nemenda í framhaldsskóla. Stúlkur eru líklegri til að fá kynferðislegar athugasemdir og hlutfallið eykst með aldrinum. „Um helmingur þátttakenda sem fengu kynferðisleg komment á netinu valdi valmöguleikann „mér var sama“ til þess að lýsa upplifun sinni af því. Þriðjungi nemenda í 8.-10. bekk fannst viðbjóðslegt að fá slík skilaboð og 11% til viðbótar sögðust hafa fundið fyrir hræðslu. Á framhaldsskólastigi fannst 27% þátttakenda viðbjóðslegt að fá slík skilaboð og 9% fundu fyrir hræðslu. Mun fleiri stelpum en strákum finnst viðbjóðslegt að fá kynferðisleg komment á netinu,“ segir í tilkynningunni. Stelpur eru mun líklegri en strákar til að hafa fengið sendar nektarmyndir en í framhaldsskóla hafa nær sjö af tíu stúlkum fengið slíkar myndir. Sama hlutfall hefur fengið beiðni um að senda nektarmynd. Hér má finna niðurstöðurnar í heild. Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira
Þetta kemur fram í sameiginlegri skýrslu Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar um niðurstöður könnunarinnar „Börn og netmiðlar“. Í tilkynningu frá Fjölmiðlanefnd segir að á báðum skólastigum sé mun algengara að stelpur fái beiðni um að senda eða deila nektarmyndum. Um það bil 20 prósent nemenda í 8. til 10. bekk hafi fengið kynferðisleg „komment“ á netinu en 29 prósent nemenda í framhaldsskóla. Stúlkur eru líklegri til að fá kynferðislegar athugasemdir og hlutfallið eykst með aldrinum. „Um helmingur þátttakenda sem fengu kynferðisleg komment á netinu valdi valmöguleikann „mér var sama“ til þess að lýsa upplifun sinni af því. Þriðjungi nemenda í 8.-10. bekk fannst viðbjóðslegt að fá slík skilaboð og 11% til viðbótar sögðust hafa fundið fyrir hræðslu. Á framhaldsskólastigi fannst 27% þátttakenda viðbjóðslegt að fá slík skilaboð og 9% fundu fyrir hræðslu. Mun fleiri stelpum en strákum finnst viðbjóðslegt að fá kynferðisleg komment á netinu,“ segir í tilkynningunni. Stelpur eru mun líklegri en strákar til að hafa fengið sendar nektarmyndir en í framhaldsskóla hafa nær sjö af tíu stúlkum fengið slíkar myndir. Sama hlutfall hefur fengið beiðni um að senda nektarmynd. Hér má finna niðurstöðurnar í heild.
Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira