Þjálfaði tíu ára krakka fyrir fjórum árum en mætir Evrópumeisturunum í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 08:01 Steven Schumacher mætir með C-deildarlið Plymouth Argyle á Stamford Bridge í dag. Nathan Stirk/Getty Images Steven Schumacher, þjálfari Plymouth Argyle, starfaði fyrir fjórum árum sem þjálfari U-11 ára liðs Everton en í dag mætir hann með C-deildarliðið á Stamford Bridge þar sem Evrópumeistarar Chelsea bíða hans í fjórðu umferð FA-bikarsins. Þetta verður aðeins tíundi leikur Schumacher við stjórnvölin hjá Plymouth, en hann var aðstoðarþjálfari liðsins fram í desember. Hann tók við stöðu aðalþjálfara þegar besti vinur hans og þáverandi þjálfari liðsins tók við Preston North End. „Félagi minn sem ég vann mep hjá Everton hringdi í mig um leið og við unnum Birmingham í þriðju umferðinni og sagði mér að ég hefði farið frá því að þjálfa tíu ára krakka í það að spila gegn Evrópumeisturunum á fjórum árum,“ sagði Schumacher í samtali við BBC. Eins og áður segir er Schumacher ekki sá reyndasti í þjálfarabransanum. Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, er hins vegar orðinn nokkuð sjáður í þeim bransa, en Þjóðverjinn var á dögunum valinn besti þjálfari heims af FIFA. „Þetta verður svolítið erfitt ef ég á að vera hreinskilinn,“ segir Schumacher. „Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta verður erfiður dagur, en ég vill bara fagna því og reyna að njóta eins og ég get.“ „Ég fagnaði þegar við drógumst á móti Chelsea en hugsaði svo: „Guð minn góður. Við erum að fara að spila á móti Evrópumeisturunum á útivelli.“ „Ég held að allir þjálfarar myndu hugsa svona, en þetta má ekki verða yfirþyrmandi fyrir okkur. Við verðum að reyna að njóta þess að spila, setja saman plan og gefa allt sem við eigum í leikinn,“ sagði Schumacher að lokum. Leikur Chelsea og Plymouth Argyle hefst klukkan 12:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Sjá meira
Þetta verður aðeins tíundi leikur Schumacher við stjórnvölin hjá Plymouth, en hann var aðstoðarþjálfari liðsins fram í desember. Hann tók við stöðu aðalþjálfara þegar besti vinur hans og þáverandi þjálfari liðsins tók við Preston North End. „Félagi minn sem ég vann mep hjá Everton hringdi í mig um leið og við unnum Birmingham í þriðju umferðinni og sagði mér að ég hefði farið frá því að þjálfa tíu ára krakka í það að spila gegn Evrópumeisturunum á fjórum árum,“ sagði Schumacher í samtali við BBC. Eins og áður segir er Schumacher ekki sá reyndasti í þjálfarabransanum. Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, er hins vegar orðinn nokkuð sjáður í þeim bransa, en Þjóðverjinn var á dögunum valinn besti þjálfari heims af FIFA. „Þetta verður svolítið erfitt ef ég á að vera hreinskilinn,“ segir Schumacher. „Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta verður erfiður dagur, en ég vill bara fagna því og reyna að njóta eins og ég get.“ „Ég fagnaði þegar við drógumst á móti Chelsea en hugsaði svo: „Guð minn góður. Við erum að fara að spila á móti Evrópumeisturunum á útivelli.“ „Ég held að allir þjálfarar myndu hugsa svona, en þetta má ekki verða yfirþyrmandi fyrir okkur. Við verðum að reyna að njóta þess að spila, setja saman plan og gefa allt sem við eigum í leikinn,“ sagði Schumacher að lokum. Leikur Chelsea og Plymouth Argyle hefst klukkan 12:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Sjá meira