Þjálfari Forest í skýjunum: „Frábær dagur fyrir alla“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 18:46 Steve Cooper er að gera ótrúlega hluti með Nottingham Forest. Nottingham Forest Steve Cooper, þjálfari Nottingham Forest, var eðlilega hæstánægður eftir magnaðan 4-1 sigur sinna manna á ríkjandi bikarmeisturum Leicester City í 32-liða úrslitum FA-bikarsins í dag. „Þetta snýst um að vera í augnablikinu, vera einbeittur og halda áfram að gera það sem við höfum verið að gera. Strákarnir héldu áfram, skoruðu fjögur, skutu í slá og hefðu getað skorað eitt til tvö í viðbót. Við spiluðum frábærlega og ég er mjög ánægður og stoltur af þeim fyrir hönd félagsins,“ sagði Copper sem sveif um á bleiku skýi að leik loknum. „Við erum að reyna byggja eitthvað hérna. Við þurfum að fara til Blackburn á miðvikudaginn og við þurfum að spila jafn vel þá. Þetta snýst um hvað gerist eftir svona leiki, við viljum halda áfram að byggja ofan á trú félagsins. Við viljum byggja eitthvað sem endurspeglar daginn í dag, við þurfum að gera það með réttu hugarfari og auðmýkt.“ „Við þurfum virkilega að einbeita okkur að miðvikudeginum en í Championship-deildinni virðist vera leikur annan hvern dag. Við megum ekki hugsa of lengi um þennan leik og þurfum að einbeita okkur að næsta verkefni.“ „Þetta var frábær dagur fyrir alla tengda Nottingham Forest,“ sagði Cooper að endingu sem vill svo sannarlega ekki að gott gengi liðsins í FA-bikarnum stígi mönnum til höfuðs. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
„Þetta snýst um að vera í augnablikinu, vera einbeittur og halda áfram að gera það sem við höfum verið að gera. Strákarnir héldu áfram, skoruðu fjögur, skutu í slá og hefðu getað skorað eitt til tvö í viðbót. Við spiluðum frábærlega og ég er mjög ánægður og stoltur af þeim fyrir hönd félagsins,“ sagði Copper sem sveif um á bleiku skýi að leik loknum. „Við erum að reyna byggja eitthvað hérna. Við þurfum að fara til Blackburn á miðvikudaginn og við þurfum að spila jafn vel þá. Þetta snýst um hvað gerist eftir svona leiki, við viljum halda áfram að byggja ofan á trú félagsins. Við viljum byggja eitthvað sem endurspeglar daginn í dag, við þurfum að gera það með réttu hugarfari og auðmýkt.“ „Við þurfum virkilega að einbeita okkur að miðvikudeginum en í Championship-deildinni virðist vera leikur annan hvern dag. Við megum ekki hugsa of lengi um þennan leik og þurfum að einbeita okkur að næsta verkefni.“ „Þetta var frábær dagur fyrir alla tengda Nottingham Forest,“ sagði Cooper að endingu sem vill svo sannarlega ekki að gott gengi liðsins í FA-bikarnum stígi mönnum til höfuðs. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira